Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 06:33 Shi Ming fær nú möguleika á því að taka þátt í UFC bardagakvöldi eftir sigur sinn. Getty/ Jeff Bottari Bardagakonan Shi Ming fagnaði sigri í stórum MMA bardaga á dögunum en bardaginn var hluti af „Road to UFC tournament“ sem er forkeppni fyrir UFC bardagakvöldin. Ming náði frábæru sparki sem gerði út um bardagann og sendi mótherja hennar Feng Xiaocan upp á sjúkrahús. Það bárust seinna fréttir af því að Feng Xiaocan væri óbrotin og gæti hreyft alla útlimi. Frábær sigur hennar Ming vakti vissulega athygli en ekki síst kringumstæðurnar í lífi hennar utan búrsins. Hin þrítuga Ming vinnur nefnilega sem læknir og henni var ekki spáð góðu gengi. Hin 22 ára gömlu Feng Xiaocan var spáð sigri í bardaganum. Það fór þó ekki svo. Sparkið kom óvænt og var fast þannig að Feng steinlá. Hún var flutt í burtu á börnum og með kraga um hálsinn. Shi Ming hafði miklar áhyggjur af örlögum mótherja síns eftir bardagann. „Ég er virkilega ánægð en um leið hef ég miklar áhyggjur af andstæðingi mínum. Ég vona að hún sé í lagi. Hún er svo ung .... fyrirgefðu mér,“ sagði Ming eftir bardagann augljóslega í talsverðu uppnámi. Það kom einnig í ljós að foreldrar Ming vissu ekki að hún væri bardagakona því hún lifir tvöföldu lífi. Læknir í vinnunni og frábær bardagakona í frítímanum. Sigur hennar í þessum bardaga tryggir henni hins vegar UFC samning og því gæti hún mögulega orðið atvinnubardagakona í næstu framtíð. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) MMA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Sjá meira
Ming náði frábæru sparki sem gerði út um bardagann og sendi mótherja hennar Feng Xiaocan upp á sjúkrahús. Það bárust seinna fréttir af því að Feng Xiaocan væri óbrotin og gæti hreyft alla útlimi. Frábær sigur hennar Ming vakti vissulega athygli en ekki síst kringumstæðurnar í lífi hennar utan búrsins. Hin þrítuga Ming vinnur nefnilega sem læknir og henni var ekki spáð góðu gengi. Hin 22 ára gömlu Feng Xiaocan var spáð sigri í bardaganum. Það fór þó ekki svo. Sparkið kom óvænt og var fast þannig að Feng steinlá. Hún var flutt í burtu á börnum og með kraga um hálsinn. Shi Ming hafði miklar áhyggjur af örlögum mótherja síns eftir bardagann. „Ég er virkilega ánægð en um leið hef ég miklar áhyggjur af andstæðingi mínum. Ég vona að hún sé í lagi. Hún er svo ung .... fyrirgefðu mér,“ sagði Ming eftir bardagann augljóslega í talsverðu uppnámi. Það kom einnig í ljós að foreldrar Ming vissu ekki að hún væri bardagakona því hún lifir tvöföldu lífi. Læknir í vinnunni og frábær bardagakona í frítímanum. Sigur hennar í þessum bardaga tryggir henni hins vegar UFC samning og því gæti hún mögulega orðið atvinnubardagakona í næstu framtíð. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther)
MMA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Sjá meira