„Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 12:00 Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Rafmagni var komið aftur á í Grindavík í morgun eftir að hafa dottið út þegar Svartsengislína sló út. Hraun rennur yfir Njarðvíkuræð en forstjóri HS Orku bindur miklar vonir við að varnir haldi. „Við erum búin að gera ráð fyrir þessu í okkar áætlunum. Það er búið að sökkva lögninni og fergja hana og við erum að framleiða heitt varn eins og við eigum að gera og kalt vatn rennur þarna undir í annarri lögn. Í raun og veru gengur þetta allt samkvæmt áætlun þótt vissulega sé maður ekkert rólegur með hraunið þarna ofan á,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Njarðvíkuræð fór síðast undir hraun í febrúar með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru heitavatnslaus í nokkra daga. Tómas segir stöðuna allt aðra núna. Þá hafi þau verið í miðjum framkvæmdum og æðin óvarin að hluta. Njarðvíkuræðin er nú undir hrauni en forstjóri HS Orku segir mannvirki þeirra ekki í hættu eins og sakir standa að minnsta kosti.vísir/Vilhelm Svartsengislína Landsnets sem tengist orkuverinu í Svartsengi er hins vegar rofin vegna hraunflæðis. Það olli rafmagnstruflun á öllum Suðurnesjum og rafmangslaust varð í Grindavík. Rafmagni var komið aftur á um klukkan ellefu og varaaflsstöðvar keyra heitaframleiðslu nú áfram. Tómas vonar að íbúar verði ekki fyrir miklum áhrifum. „Við vonum að við getum haldið áfram að afhenda heitt með varaflsstöðvunum okkar og vonum að kaldavatnsfæðingin gangi vel eins og hingað til. Í sjálfu sér eigum við ekki von á öðru en þetta eru auðvitað náttúruhamfarir og maður getur ekki fullyrt nokkuð,“ segir Tómas. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Sjá meira
„Við erum búin að gera ráð fyrir þessu í okkar áætlunum. Það er búið að sökkva lögninni og fergja hana og við erum að framleiða heitt varn eins og við eigum að gera og kalt vatn rennur þarna undir í annarri lögn. Í raun og veru gengur þetta allt samkvæmt áætlun þótt vissulega sé maður ekkert rólegur með hraunið þarna ofan á,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Njarðvíkuræð fór síðast undir hraun í febrúar með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru heitavatnslaus í nokkra daga. Tómas segir stöðuna allt aðra núna. Þá hafi þau verið í miðjum framkvæmdum og æðin óvarin að hluta. Njarðvíkuræðin er nú undir hrauni en forstjóri HS Orku segir mannvirki þeirra ekki í hættu eins og sakir standa að minnsta kosti.vísir/Vilhelm Svartsengislína Landsnets sem tengist orkuverinu í Svartsengi er hins vegar rofin vegna hraunflæðis. Það olli rafmagnstruflun á öllum Suðurnesjum og rafmangslaust varð í Grindavík. Rafmagni var komið aftur á um klukkan ellefu og varaaflsstöðvar keyra heitaframleiðslu nú áfram. Tómas vonar að íbúar verði ekki fyrir miklum áhrifum. „Við vonum að við getum haldið áfram að afhenda heitt með varaflsstöðvunum okkar og vonum að kaldavatnsfæðingin gangi vel eins og hingað til. Í sjálfu sér eigum við ekki von á öðru en þetta eru auðvitað náttúruhamfarir og maður getur ekki fullyrt nokkuð,“ segir Tómas.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Sjá meira