Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2024 13:02 Marcus Rashford skellti sér á leik New York Knicks og Brooklyn Nets í Madison Square Garden í landsleikjahléinu. getty/Luke Hales Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Rashford og Casemiro voru ekki valdir í enska og brasilíska landsliðið og nýttu tækifærið og fóru til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Rashford skellti sér meðal annars á leik í NBA á meðan Casemiro fór með fjölskylduna í Disney World í Orlando. Rúben Amorim er nýtekinn til starfa sem knattspyrnustjóri United og Neville hefði viljað sjá Rashford og Casemiro halda kyrru fyrir í Manchester í landsleikjahléinu. „Fagmennskan, að hugsa vel um líkamann og sjá til þess að þú sért sem best undirbúinn fyrir næstu æfingu er mikilvægt fyrir allar ákvarðanir sem þú tekur á meðan tímabilinu stendur,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Hann [Rashford] þurfti að komast í burtu og hvíla sig með vinum sínum en þú horfir þá á áfangastaðinn, hversu lengi þarftu að fljúga, hver er tímamismunurinn, verðurðu flugþreyttur og stífur eftir tólf klukkutíma flug? Þetta snýr meira að Casemiro en Rashford. Ef hann væri í burtu með brasilíska landsliðinu í tíu daga myndum við segja að hann ætti í vandræðum um helgina. Þeir völdu þetta landsleikjahlé. Ef þú talar um litlu atriðin að vera eins faglegur og þú getur og eins undirbúinn fyrir æfingu á mánudaginn er þetta ekki besti staðurinn til að fara til.“ Ian Wright var ósammála gagnrýni Nevilles og sá ekkert athugavert við að Rashford og Casemiro hefðu farið til Bandaríkjanna. Þeir væru í frí og frjálst að gera það sem þeir vildu. United sækir nýliða Ipswich Town heim á sunnudaginn í fyrsta leiknum undir stjórn Amorims. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Rashford og Casemiro voru ekki valdir í enska og brasilíska landsliðið og nýttu tækifærið og fóru til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Rashford skellti sér meðal annars á leik í NBA á meðan Casemiro fór með fjölskylduna í Disney World í Orlando. Rúben Amorim er nýtekinn til starfa sem knattspyrnustjóri United og Neville hefði viljað sjá Rashford og Casemiro halda kyrru fyrir í Manchester í landsleikjahléinu. „Fagmennskan, að hugsa vel um líkamann og sjá til þess að þú sért sem best undirbúinn fyrir næstu æfingu er mikilvægt fyrir allar ákvarðanir sem þú tekur á meðan tímabilinu stendur,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Hann [Rashford] þurfti að komast í burtu og hvíla sig með vinum sínum en þú horfir þá á áfangastaðinn, hversu lengi þarftu að fljúga, hver er tímamismunurinn, verðurðu flugþreyttur og stífur eftir tólf klukkutíma flug? Þetta snýr meira að Casemiro en Rashford. Ef hann væri í burtu með brasilíska landsliðinu í tíu daga myndum við segja að hann ætti í vandræðum um helgina. Þeir völdu þetta landsleikjahlé. Ef þú talar um litlu atriðin að vera eins faglegur og þú getur og eins undirbúinn fyrir æfingu á mánudaginn er þetta ekki besti staðurinn til að fara til.“ Ian Wright var ósammála gagnrýni Nevilles og sá ekkert athugavert við að Rashford og Casemiro hefðu farið til Bandaríkjanna. Þeir væru í frí og frjálst að gera það sem þeir vildu. United sækir nýliða Ipswich Town heim á sunnudaginn í fyrsta leiknum undir stjórn Amorims.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira