Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Lovísa Arnardóttir, Jón Þór Stefánsson, Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 20. nóvember 2024 23:07 Aðkoman að bílaplani Bláa lónsins, sem nú er allt komið undir hraun. Vísir/Vilhelm Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina klukkan 23:14 á miðvikudag. Sprungan liggur austan Grindavíkurvegar í norðaustur. Um er að ræða sjötta elgosið á árinu og það tíunda síðan goshrinan hófst í mars 2021. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni að neðan. Hraunið náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi í gær. Framkvæmdastjóri telur varnargarða þó verja alla starfsemi ferðamannastaðarins. Að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavélum á svæðinu. Allar nýjustu vendingar af eldgosinu má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki um leið.
Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni að neðan. Hraunið náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi í gær. Framkvæmdastjóri telur varnargarða þó verja alla starfsemi ferðamannastaðarins. Að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavélum á svæðinu. Allar nýjustu vendingar af eldgosinu má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki um leið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Lögreglumál Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira