Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 19:44 Amanda Andradóttir í baráttunni um boltann við markaskorara Real Madrid Lindu Caicedo. Getty/Diego Souto/ Amanda Andradóttir var í byrjunarliði hollenska liðsins Twente sem tapaði 3-2 á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Amanda átti stoðsendingu í leiknum. Sveindís Jane Jónsdóttir var hins vegar ekki í leikmannahópi Wolfsburg sem vann 5-0 sigur á Galatasaray á sama tíma. Amanda var í byrjunarliðinu alveg eins og úti á Spáni þar sem Twente tapaði 7-0 á móti sama liði Real Madrid. Að þessu sinni voru Amanda og stelpurnar á heimavelli og stóðu sig miklu betur. Real Madrid slapp á endanum heim með 3-2 sigur. Amanda stóð sig vel og spilaði allan leikinn. Jaimy Ravensbergen kom Twente í 1-0 á 29. mínútu en Linda Caicedo jafnaði metin fyrir Real Madrid í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Danska landsliðskonan Signe Bruun náði að koma Real yfir á 71. mínútu og í blálokin skoraði Alba Redondo þriðja markið. Twente stelpurnar náði að laga stöðuna með marki Sophiu te Brake á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Markið skoraði hún eftir stoðsendingu frá Amöndu. Wolfsburg hafði mikla yfirburði í kvöld og fylgdi eftir 5-0 sigri á sama andstæðingi úti í Tyrklandi í leiknum á undan. Sveindís hefur verið að glíma við meiðsli og sjaldan verið í byrjunarliðinu á síðustu vikum og mánuðum. Liðið saknaði þó ekki íslenska landsliðsframherjans í leiknum í kvöld sem vannst 5-0. Alexandra Popp skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu fimmtán mínútum leiksins og Janina Minge bætti við þriðja markinu á 31. mínútu. Popp innsiglaði síðan þrennu sína með fjórða markinu á 88. mínútu. Fimmta markið kom síðan á sjöttu mínútu í uppbótatíma og það skoraði Lena Lattwein. Wolfsburg hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína eftir að hafa farið stigalaust í gegnum tvær fyrstu umferðirnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir var hins vegar ekki í leikmannahópi Wolfsburg sem vann 5-0 sigur á Galatasaray á sama tíma. Amanda var í byrjunarliðinu alveg eins og úti á Spáni þar sem Twente tapaði 7-0 á móti sama liði Real Madrid. Að þessu sinni voru Amanda og stelpurnar á heimavelli og stóðu sig miklu betur. Real Madrid slapp á endanum heim með 3-2 sigur. Amanda stóð sig vel og spilaði allan leikinn. Jaimy Ravensbergen kom Twente í 1-0 á 29. mínútu en Linda Caicedo jafnaði metin fyrir Real Madrid í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Danska landsliðskonan Signe Bruun náði að koma Real yfir á 71. mínútu og í blálokin skoraði Alba Redondo þriðja markið. Twente stelpurnar náði að laga stöðuna með marki Sophiu te Brake á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Markið skoraði hún eftir stoðsendingu frá Amöndu. Wolfsburg hafði mikla yfirburði í kvöld og fylgdi eftir 5-0 sigri á sama andstæðingi úti í Tyrklandi í leiknum á undan. Sveindís hefur verið að glíma við meiðsli og sjaldan verið í byrjunarliðinu á síðustu vikum og mánuðum. Liðið saknaði þó ekki íslenska landsliðsframherjans í leiknum í kvöld sem vannst 5-0. Alexandra Popp skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu fimmtán mínútum leiksins og Janina Minge bætti við þriðja markinu á 31. mínútu. Popp innsiglaði síðan þrennu sína með fjórða markinu á 88. mínútu. Fimmta markið kom síðan á sjöttu mínútu í uppbótatíma og það skoraði Lena Lattwein. Wolfsburg hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína eftir að hafa farið stigalaust í gegnum tvær fyrstu umferðirnar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira