Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 06:34 Nicola Nanni skoraði fyrir San Marínó í gær. Getty/Giuseppe Maffia Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. San Marínó vann nefnilega Liechtenstein tvisvar sinnum í D-deild Þjóðadeildarinnar og vann sér með því sæti í C-deildinni. Seinni leikurinn vannst 3-1 á útivelli í gær og það þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Það var fyrsti útisigur í sögu knattspyrnulandsliðs San Marínó. Það hafa líka margir áhuga á ævintýri liðsins eins og sést vel á heimsóknum á síðu landsliðsins á Transfermark síðunni. Á síðunni má finna alls konar upplýsingar um leikmenn liðanna og það vildu greinilega margir forvitnast um hvaða leikmenn eru að skila San Marínó þessum sigri. Samkvæmt upplýsingum frá Transfermarkt þá fékk síða landsliðs San Marínó fleiri heimsóknir eftir sigurinn á Liechtenstein en öll önnur fótboltafélög heims á sama tíma. Í öðru og þriðja sætið voru stórliðin Real Madrid og Barcelona en svo komu Fenerbachce og Manchester United. San Marínó var í 210. og síðasta sæti á síðasta styrkleikalista FIFA. Þessir tveir sigrar á Liechtenstein hljóta þó að hjálpa liðinu upp úr síðasta sætinu á næsta lista. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) San Marínó Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
San Marínó vann nefnilega Liechtenstein tvisvar sinnum í D-deild Þjóðadeildarinnar og vann sér með því sæti í C-deildinni. Seinni leikurinn vannst 3-1 á útivelli í gær og það þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Það var fyrsti útisigur í sögu knattspyrnulandsliðs San Marínó. Það hafa líka margir áhuga á ævintýri liðsins eins og sést vel á heimsóknum á síðu landsliðsins á Transfermark síðunni. Á síðunni má finna alls konar upplýsingar um leikmenn liðanna og það vildu greinilega margir forvitnast um hvaða leikmenn eru að skila San Marínó þessum sigri. Samkvæmt upplýsingum frá Transfermarkt þá fékk síða landsliðs San Marínó fleiri heimsóknir eftir sigurinn á Liechtenstein en öll önnur fótboltafélög heims á sama tíma. Í öðru og þriðja sætið voru stórliðin Real Madrid og Barcelona en svo komu Fenerbachce og Manchester United. San Marínó var í 210. og síðasta sæti á síðasta styrkleikalista FIFA. Þessir tveir sigrar á Liechtenstein hljóta þó að hjálpa liðinu upp úr síðasta sætinu á næsta lista. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
San Marínó Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira