Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar 23. nóvember 2024 07:04 Hvað breytist/gerist með óframseljanlegt DAGA-kerfi sem fiskveiðistjórn ? Úthlutun DAGA í stað tonna fyrir skipa/bátaflokka. Allur veiddur fiskur skilar sér í land. Brottkast/framhjá-löndun/ísprufusvindl heyrir sögunni til (hafnarvigt og fiskmarkaðir vigta fiskinn) Heimavigtun og endurvigtun heyrir sögunni til (hafnarvigt og fiskmarkaðir vigta fiskinn) Allt eftirlit verður einfaldara og skilvirkara. Nýliðun í atvinnugreinina verður auðveldari á allan hátt og kostar ekki milljarða. Sóknargeta fiskiskipaflotanns er þekkt áratugi aftur í tímann (löndunardagar) Auðveldara verður að bregðast við óvæntum breytingum í hafinu STRAX með fjölgun/fækkun DAGA. Einokun og fákeppni í sjávarútvegi heyrir sögunni til (aðskilnaður veiða og fiskvinnslu = fiskmarkaðir) Ógnar-vald ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna yfir stjórnmálafólki/flokkum heyrir sögunni til. RENTAN af sjávarútvegi mun flæða um æðar þjóðfélagsins, en ekki vera geymd í skattaskjólum stærstu eiganda ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna, aðskilnaður veiða og fiskvinnslu tryggir það í gegnum fiskmarkaðina. RENTAN af 70% úthlutaðra aflaheimilda er 50-milljarðar -/+ á hverju fiskveiðiári frá 2011 til dagsins í dag, þessi RENTA er á bankareikningum skattaskjólsfélaga með erlenda kennitölur í eignarhaldi ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna í útlandinu, sem hafa yfirgefið íslenska hagkerfið og hafa þess vegna enga samfélagslega ábyrgð gagnvart þjóðfélaginu Íslandi. (heimild Indriði H. Þorláksson fyrrum ríkisskattstjóri). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Fiskmarkaðir Hvað breytist/gerist þegar allur fiskur verður seldur á fiskmarkaði? 19. nóvember 2024 12:16 Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Sjá meira
Hvað breytist/gerist með óframseljanlegt DAGA-kerfi sem fiskveiðistjórn ? Úthlutun DAGA í stað tonna fyrir skipa/bátaflokka. Allur veiddur fiskur skilar sér í land. Brottkast/framhjá-löndun/ísprufusvindl heyrir sögunni til (hafnarvigt og fiskmarkaðir vigta fiskinn) Heimavigtun og endurvigtun heyrir sögunni til (hafnarvigt og fiskmarkaðir vigta fiskinn) Allt eftirlit verður einfaldara og skilvirkara. Nýliðun í atvinnugreinina verður auðveldari á allan hátt og kostar ekki milljarða. Sóknargeta fiskiskipaflotanns er þekkt áratugi aftur í tímann (löndunardagar) Auðveldara verður að bregðast við óvæntum breytingum í hafinu STRAX með fjölgun/fækkun DAGA. Einokun og fákeppni í sjávarútvegi heyrir sögunni til (aðskilnaður veiða og fiskvinnslu = fiskmarkaðir) Ógnar-vald ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna yfir stjórnmálafólki/flokkum heyrir sögunni til. RENTAN af sjávarútvegi mun flæða um æðar þjóðfélagsins, en ekki vera geymd í skattaskjólum stærstu eiganda ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna, aðskilnaður veiða og fiskvinnslu tryggir það í gegnum fiskmarkaðina. RENTAN af 70% úthlutaðra aflaheimilda er 50-milljarðar -/+ á hverju fiskveiðiári frá 2011 til dagsins í dag, þessi RENTA er á bankareikningum skattaskjólsfélaga með erlenda kennitölur í eignarhaldi ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna í útlandinu, sem hafa yfirgefið íslenska hagkerfið og hafa þess vegna enga samfélagslega ábyrgð gagnvart þjóðfélaginu Íslandi. (heimild Indriði H. Þorláksson fyrrum ríkisskattstjóri).
Fiskmarkaðir Hvað breytist/gerist þegar allur fiskur verður seldur á fiskmarkaði? 19. nóvember 2024 12:16
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar