Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 18:04 Virgil van Dijk er bæði fyrirliði og lykilmaður hjá hollenska landsliðinu og Liverpool. Getty/Rico Brouwer Virgil van Dijk fékk frí frá seinni landsleik Hollendinga í þessum landsleikjaglugga og fær því dýrmæta hvíld fyrir framhaldið á tímabilinu. Fyrirliði Liverpool kemur þess vegna fyrr til baka til síns félags en fram undan eru margir mikilvægir leikir hjá Liverpool sem er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hollenska knattspyrnusambandið sagði frá því að á samfélagsmiðlum sínum að Van Dijk hefði yfirgefið hópinn alveg eins og Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona. „Það er betra fyrir þá að yfirgefa hópinn núna. Þessi ákvörðun var tekin vegna læknisfræðilegra ástæðna þar sem hagsmunir leikmannanna sjálfra voru í forgangi,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, í yfirlýsingunni. Hollendingar eru öruggir í öðru sæti riðilsins eftir 4-0 stórsigur á Ungverjum í fyrri leik sínum í þessum glugga. Þeir geta heldur ekki náð toppliði Þjóðaverja að stigum. Liverpool og Van Dijk mæta Southampton á sunnudaginn en De Jong og Barcelona spila við Celta Vigo daginn áður. Virgil van Dijk will not be involved in the Netherlands’ second fixture of this international window on Tuesday night.— Liverpool FC (@LFC) November 18, 2024 Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Fyrirliði Liverpool kemur þess vegna fyrr til baka til síns félags en fram undan eru margir mikilvægir leikir hjá Liverpool sem er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hollenska knattspyrnusambandið sagði frá því að á samfélagsmiðlum sínum að Van Dijk hefði yfirgefið hópinn alveg eins og Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona. „Það er betra fyrir þá að yfirgefa hópinn núna. Þessi ákvörðun var tekin vegna læknisfræðilegra ástæðna þar sem hagsmunir leikmannanna sjálfra voru í forgangi,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, í yfirlýsingunni. Hollendingar eru öruggir í öðru sæti riðilsins eftir 4-0 stórsigur á Ungverjum í fyrri leik sínum í þessum glugga. Þeir geta heldur ekki náð toppliði Þjóðaverja að stigum. Liverpool og Van Dijk mæta Southampton á sunnudaginn en De Jong og Barcelona spila við Celta Vigo daginn áður. Virgil van Dijk will not be involved in the Netherlands’ second fixture of this international window on Tuesday night.— Liverpool FC (@LFC) November 18, 2024
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira