Rússar gerðu árásir á orkuinnviði Úkraínu í nótt. Árásirnar eru sagðar þær umfangsmestu frá því í lok sumars.
Fulltrúi nemenda í Fjölbrautarskóla Suðurlands segir þá ósátta við útfærslu Kennarasambandsins á verkfalli sinna félagsmanna. Skólinn hefur verið eini framhaldsskólinn í verkfalli hingað til. Nemendur sjá ekki fyrir sér að komast í skólann fyrir áramót.
Þetta og fleira í Hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.