Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2024 09:53 Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Vísir/Arnar Rúm fjörutíu prósent Íslendinga segjast telja að hvalveiðar veiki stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Tæplega fjórtán prósent segja veiðarnar styrkja stöðu Íslands að einhverju leyti. Hátt í helmingur telur veiðarnar ekki hafa nein áhrif. Þetta er meðal þess sem kom fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Spurt var: „Telur þú að veiðar á langreyðum styrki eða veiki stöðu Íslendinga í alþjóðlegum viðskiptum?“ Svar möguleikarnir voru: Styrki alfarið, styrki mjög, styrki nokkuð, hvorki styrki né veiki, veiki nokkuð, veiki mjög, veiki alfarið. Könnunin fór fram frá 1. til 6. nóvember 2024 og voru svarendur 1.500 talsins. Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Niðurstöður sömu könnunar höfðu áður bent til þess að 51 prósent landsmanna teldi óeðlilegt ef matvælaráðherra gæfi út leyfi til veiða á hvölum á meðan hann situr í starfsstjórn. Sjá einnig: Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Í áðurnefndri tilkynningu er vísað til þess að árið 2013 hafi Samskip hætt að flytja kjöt fyrir Hval hf. frá Íslandi og ári síðar hafi Eimskip hætt því einnig. Síðan þá hafi þurft að leigja skip undir hvalkjötið. Hvalveiðar Skoðanakannanir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kom fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Spurt var: „Telur þú að veiðar á langreyðum styrki eða veiki stöðu Íslendinga í alþjóðlegum viðskiptum?“ Svar möguleikarnir voru: Styrki alfarið, styrki mjög, styrki nokkuð, hvorki styrki né veiki, veiki nokkuð, veiki mjög, veiki alfarið. Könnunin fór fram frá 1. til 6. nóvember 2024 og voru svarendur 1.500 talsins. Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Niðurstöður sömu könnunar höfðu áður bent til þess að 51 prósent landsmanna teldi óeðlilegt ef matvælaráðherra gæfi út leyfi til veiða á hvölum á meðan hann situr í starfsstjórn. Sjá einnig: Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Í áðurnefndri tilkynningu er vísað til þess að árið 2013 hafi Samskip hætt að flytja kjöt fyrir Hval hf. frá Íslandi og ári síðar hafi Eimskip hætt því einnig. Síðan þá hafi þurft að leigja skip undir hvalkjötið.
Hvalveiðar Skoðanakannanir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira