Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2024 06:02 Víkingur nældi í sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í síðustu umferð. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Víkingar mæta til leiks á nýjan leik í Sambandsdeild Evrópu og Rauðu djöflarnir fá PAOK í heimsókn í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Tottenham Hotspur í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 er leikur Viktoria Plzen og Real Sociedad á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson leikur með Sociedad. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Olympiacos og Rangers í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ajax og Maccabi Tel-Aviv í Evrópudeildinni á dagskrá. Kristian Nökkvi Hlynsson leikur með Ajax. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Kaupmannahöfn þar sem heimamenn í FCK taka á móti İstanbul Başakşehir í Sambandsdeildinni. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson leikur með FCK. Á miðnætti hefst Lotte Championship-mótið í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.10 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Borac í Sambandsdeildinni. Leikurinn sjálfur hefst 14.30 og hann verður svo gerður upp klukkan 16.30. Vodafone Sport Klukkan 17.35 tekur Gent á móti Omonia í Sambandsdeild Evrópu. Andri Lucas Guðjohnsen leikur með Gent. Klukkan 19.50 færum við okkur til Old Trafford þar sem heimamenn í Manchester United mæta PAOK frá Grikklandi. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Flames í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Tottenham Hotspur í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 er leikur Viktoria Plzen og Real Sociedad á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson leikur með Sociedad. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Olympiacos og Rangers í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ajax og Maccabi Tel-Aviv í Evrópudeildinni á dagskrá. Kristian Nökkvi Hlynsson leikur með Ajax. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Kaupmannahöfn þar sem heimamenn í FCK taka á móti İstanbul Başakşehir í Sambandsdeildinni. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson leikur með FCK. Á miðnætti hefst Lotte Championship-mótið í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.10 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Borac í Sambandsdeildinni. Leikurinn sjálfur hefst 14.30 og hann verður svo gerður upp klukkan 16.30. Vodafone Sport Klukkan 17.35 tekur Gent á móti Omonia í Sambandsdeild Evrópu. Andri Lucas Guðjohnsen leikur með Gent. Klukkan 19.50 færum við okkur til Old Trafford þar sem heimamenn í Manchester United mæta PAOK frá Grikklandi. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Flames í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira