Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 15:00 Gout Gout fæddist í Brisbane undir lok árs 2007. Foreldrar hans fluttust frá Suður-Súdan tveimur árum áður. getty/Sarah Reed Ástralski spretthlauparinn Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir magnaða frammistöðu á hlaupabrautinni. Um helgina vann Gout All Schools Queensland titilinn í tvö hundruð metra hlaupi á tímanum 20,29 sekúndum. Með því að hlaupa á 20,29 sekúndum á All Schools Queensland um helgina setti Gout ekki bara Queensland Open met heldur einnig Ástralíu og Eyjaálfu metið í U-18 og U-20 ára flokki. Þetta var jafnframt besti tími sem Ástrali hefur náð síðan 1993 og fjórði besti tími Ástrala í greininni í sögunni. Landsmetið er 20,06 sekúndur og hefur staðið frá 1968. Það er í eigu Peters Norman en hann setti það á Ólympíuleikunum í Mexíkóborg. Í ágúst fór myndband af hundrað metra hlaupi Gouts á 10,2 sekúndum á meistaramóti í Queensland sem eldur í sinu um netheima. Gout fæddist 29. desember 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en rétt fyrir áramótin. Þrátt fyrir það er hann kominn með samning við Adidas. Hlauparanum unga hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann hljóp tvö hundruð metrana á 20,13 sekúndum þegar hann var á sama aldri. Heimsmet hans í greininni er 19,19 sekúndur sem var sett á HM 2009. Gout vann silfur í tvö hundruð metra hlaupi á HM U-20 ára fyrr á þessu ári þegar hann hljóp á 20,60 sekúndum. Bolt hljóp tvö hundruð metrana á HM 2002 á 20,61 sekúndu, þá enn fimmtán ára. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Sjá meira
Um helgina vann Gout All Schools Queensland titilinn í tvö hundruð metra hlaupi á tímanum 20,29 sekúndum. Með því að hlaupa á 20,29 sekúndum á All Schools Queensland um helgina setti Gout ekki bara Queensland Open met heldur einnig Ástralíu og Eyjaálfu metið í U-18 og U-20 ára flokki. Þetta var jafnframt besti tími sem Ástrali hefur náð síðan 1993 og fjórði besti tími Ástrala í greininni í sögunni. Landsmetið er 20,06 sekúndur og hefur staðið frá 1968. Það er í eigu Peters Norman en hann setti það á Ólympíuleikunum í Mexíkóborg. Í ágúst fór myndband af hundrað metra hlaupi Gouts á 10,2 sekúndum á meistaramóti í Queensland sem eldur í sinu um netheima. Gout fæddist 29. desember 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en rétt fyrir áramótin. Þrátt fyrir það er hann kominn með samning við Adidas. Hlauparanum unga hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann hljóp tvö hundruð metrana á 20,13 sekúndum þegar hann var á sama aldri. Heimsmet hans í greininni er 19,19 sekúndur sem var sett á HM 2009. Gout vann silfur í tvö hundruð metra hlaupi á HM U-20 ára fyrr á þessu ári þegar hann hljóp á 20,60 sekúndum. Bolt hljóp tvö hundruð metrana á HM 2002 á 20,61 sekúndu, þá enn fimmtán ára.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Sjá meira