Man United sett sig í samband við Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 19:31 Næsti þjálfari Man United? Carlos Rodrigues/Getty Images Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36
Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52