Áslaug um fartölvuna: „Það er alltaf reynt að gera stórmál úr svona hlutum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 15:50 Hægra megin sést skjáskotið sem hefur fengið nokkra dreifingu. Starfsmaður Port 9 opnaði tölvuna og birti mynd af henni á samfélagsmiðlum. Áslaug kveðst ýmsu vön og kippir sér ekki upp við umræðuna. Vísir „Það er alltaf reynt að búa til einhverjar sögur af einhverju svona sem gerist ... ég hringdi bara morguninn eftir og sótti hana, þetta var ekki meira vesen en það. Það er alltaf reynt að gera eitthvað stórmál úr svona hlutum.“ Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira