Áslaug um fartölvuna: „Það er alltaf reynt að gera stórmál úr svona hlutum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 15:50 Hægra megin sést skjáskotið sem hefur fengið nokkra dreifingu. Starfsmaður Port 9 opnaði tölvuna og birti mynd af henni á samfélagsmiðlum. Áslaug kveðst ýmsu vön og kippir sér ekki upp við umræðuna. Vísir „Það er alltaf reynt að búa til einhverjar sögur af einhverju svona sem gerist ... ég hringdi bara morguninn eftir og sótti hana, þetta var ekki meira vesen en það. Það er alltaf reynt að gera eitthvað stórmál úr svona hlutum.“ Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira