Hugleiðing um lög versus viðhorf Matthildur Björnsdóttir skrifar 24. október 2024 18:01 Það var athyglisvert að lesa greinar Árnýjar Bjargar Blandon um stjórnmál, og Huga Þórs Grétarssonar í Vísi í dag 19. okt.2024 um að vera þolandi tálmunar, atriðin með að kjósa, og lögin í landinu. Skrif Árnýjar undirstrika þá staðreynd. Að ég hef búið í landi í 37 ár þar sem er skylda að kjósa. Hin Ástralska þjóð kaus því til vinstri síðast, eftir að hafa fengið meira en nóg af eigingirni í leiðtogum til hægri. Stefna sem alltaf virðist vilja setja peninga í vasa ríkra vina sinna. Íhalds hugsunin eins og ég hef vitnað hana mest hvar sem er í heiminum, sýnir engan áhuga né samkennd með þeim kjörum sem þegnar landsins eru að lifa við. Og hugsanir þeirra tegunda stjórnmála aðila hafa skapað. Orð Huga Þórs, virðast vera án þekkingar á því að ótal lög víða um heim voru skrifuð þannig: Að aðeins glæpir eða slæm atvik gætu hafa gerst: Ef vitni voru að þeim. Og að alla vídd vantar í að skoða slíka glæpi. Sem og erfið ferli í samböndum foreldra sem hafa skilið, og sett börn í heiminn. B0rn sem þrá og þurfa að hafa báða foreldrana í lífi sínu. En mismunandi sjónarhorn skapa stundum erfitt ástand fyrir blessuð börnin. Og þá hugsanlega ef annað foreldrið er með slæma hegðun eða erfið vandamál. Lög virðast ekki hafa verið skrifuð með tilfinningalegu sjónarhorni eða skilningi sem sést bæði í foreldra deilum um börn og um óvelkomin kynmök. Mest vantar samt kannski betri lagalega hlið í að vinna með nauðgun, en á annan hátt þjófnað. Það eru sjaldan vitni að nauðgunum, og lítill skilningur hefur verið í þeim lögum víða um heim. Ég hef séð það í slíkum málum hér í Ástralíu varðandi það hvernig þolandi bregðist við nauðgun. Sjokkið lamar heilann, hindrar tjáskipti og frystir líkamann. En lögin eigi erfitt með að ná réttlátri útkomu vegna þess að gerandi hefur yfirleitt meira skap og sterka varnarstöðu og sér sig sjaldan sem sekan. Þegar þolandinn er með óunnið sjokk í líkamanum. Bann á föður sem vill hafa börnin sín með sér, en fær það ekki, skapar auðvitað erfiðar tilfinningar. Og það hvort sem þær séu frá hollu viðhorfi eða erfiðum valda kringumstæðum. Það þarf þá margt að koma til svo að hægt sé að fá rétta hjálp. Fræðingar um erfiðar tilfinningar sýna að aðgangur að þolanda til að búast við snöggri ískaldri rökhyggju þolanda nauðgunar, er ekki það sem á að ætlast til að gerist. Né myndi það vera um ótal önnur vonbrigði og áföll. Börn í skilnuðum og frá skyndikynnum Orð Huga um tálmun þegar til dæmis kona í skilnaði neitar föður um tíma með börnum sínum, er orð sem var ekki heldur til í málinu á mínum tíma til ársins 1987. Þeir næstum fjórir áratugir virka stundum eins og það hafi verið í fornöld? Það gerðist ekki heldur í mínum skilnaði né öðrum sem ég vissi vel um. Ég sagði fyrri eiginmanni, föður barna okkar, að hann ætti að sinna þeim og verja tíma með þeim. En það gerðist bara í örfá skipti. Ég get ekki sagt neitt um þau atvik sem í dag eru séð sem tálmun. Af því að þau væru einstaklingsbundin frá skoðun á hegðun og viðhorfum föður eða móður sem sé erfitt að finna samkomulag um. En ég er viss um að slíkar kringumstæður skapi þá að ákvörðun þurfi að koma frá sálfræðingum og félagsfræðingum að koma inn í söguna, skynja og skoða allt dæmið í botn. Ég skildi við manninn af öðrum ástæðum og kringumstæðum en þeim, sem skapa það ástand. Engin slík barátta var í skilnuðum minna tíma, svo að ég hafi heyrt um. Ósamræmið í væntingum frá yfirvöldum um skyldu feðra hefur verið algerlega úr jafnvægi hvað varðar að sinna börnum sínum tilfinningalega, ekki bara að skaffa pening og veraldlegu hlutina. Ég vissi ekki heldur til þess, að það væru neinar reglur eða lög um að skipa feðrum að sinna börnum sínum eftir skilnað. Né að þeim bæri skylda til að sinna börnunum sem þeir hefðu átt hlut af að koma í heiminn. Hvort sem þeir hefðu verið í sambandi með konunni sem fæddi börn hans, eða ekki. Börnin ættu auðvitað að hafa rétt til að hafa skoðun og tilfinningu um þau atriði ef þau eru nógu gömul og geta talað. Milljónir karlmanna hafa hundsað það atriði að rækta sambönd við börn sín. Það á við um karlkyn víða um heim. Kynmök gerst, óvelkominn getnaður orðið, með þeim afleiðingum víða um heim, að þeir komust þeir upp með að láta svo við búið standa. Þeir veltu því ekki nærri alltaf fyrir sér fyrir daga DNA, hvort að afkvæmi hafi orðið til. Hvað þá að þeir fengju áhuga fyrir að komast að því. Þó voru örfá tilfelli þess sem komu upp í þáttunum „Löngu týnd fjölskylda“ frá Bretlandi. En það voru mjög fá tilfelli. Börn þeirra því upplifað djúpa höfnun frá því að vita að þau ættu föður á lífi, sem væri skítsama um þau. Það var séð meira sem skylda konunnar að sjá um þau eins og konur væru séðar meira eins og búfé en mannverur: Og það án þess að einu sinni væri hugsað hvort að hún hefði verið tilbúin að verða foreldri. Ráðríki til að takmarka tjáningu. Samt er að rofa aðeins til um það Hinn langi ósýnilegi þráður viðhorfa fyrri tíma til tilfinninga, liggja að baki svo mörgu sem enn er í gangi í mörgum samfélögum, og það líka á Íslandi. Lög þjóða, höfðu og hafa samkvæmt svo miklu í fréttum heims, verið skrifuð út frá veruleikaheimi karlkyns. Og svo á hreinu að er eingöngu frá algeru ísköldu rökhyggju og karlhormóna sjónarhorni. Þegar Goðsagnartrú og kenningar presta voru ráðandi í því hvað væri í lagi að segja um foreldra eða ættingja sína. Og það þó, að þau hafi komið sérkennilega fram með fordómum, formúlum og frá eigin fornu þolenda tilfinningum. Hegðun sem var erfitt að skilja ástæður fyrir. Hvað þá fyrir einstaklinginn að verja sig á stund og stað. Orðin Bakland, þolandi og gerandi, og tálmun. Voru ekki í málinu á mínum tíma eins og áður er nefnt. Orðið og hugtakið tálmun er sagt vera um stríð á milli foreldra um börn sín. Veruleiki sem var ekki heldur í málinu, af því að það var ekki í veruleika dæmi þjóðarinnar svo að öll þjóðin vissi. En var hugsanlega að gerast, en ekki sagt frá því í fjölmiðlum. Þau nýju orð bera í sér „Von um betri tíð með blóm í haga“ sem ég tel að Kiljan hafi sagt. Orðið Þungunar-rof er eitt slíkt orð, sem ég sé svo mikið ljúfara fyrir konur sem þurfa að upplifa það, en gamla orðið um það. Slík reynsla. Hvers sem væri sem upplifði erfið sjálf óverjanleg áföll andlegs ofbeldis. Unglingar á Laugalandi höfðu sína reynslu af slíku samkvæmt því sem greinar þeirra sýna. Atriði viðhorfa að svo margt sem fólk upplifði varð að djúpri þöggunar kröfu á okkar tímum. Þöggun sem setur þungan böggul inn í mannverur, sem þá sjálfvirkt frá undirvitundinni, sá og sér um, að líkaminn héldi reynslunni í sér. Þangað til og ef tækifæri kæmi til að leysa úr þeim málum. Mun meiri hugsunar og sálfræðilegs innsæis þarf að verða um það, svo að þau atriði verði afgreidd á besta hátt fyrir blessuð börnin. Veruleika myndir í samskiptum kynja og varðandi uppeldi barna þeirra, hafa þróast síðan að mikill hluta laga þjóða voru skrifuð. Að sjá unga feður eina með börn sín í verslunarmiðstöð sýnir að sá heimur og þau viðhorf hafa breyst að einhverju marki. Og eru að breytast meira en ég get sett fingur mína á. En gleðst yfir að vitna það sem birtist þar. Það er verið að endurskrifa lögin um slíkt hér í Ástralíu á síðustu árum, en ég get ekki sagt hvaða lög hafi verið endurskrifuð, eða hversu vel þau hafi mætt veruleika tímans. Hugleiðing Davíðs Bergmanns um lífið í grein sinni sama dag og hinna tveggja sem ég hef vitnað í, upplifði ég sem bergmál frá fyrri tímum. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langan tíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Skoðun Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Sjá meira
Það var athyglisvert að lesa greinar Árnýjar Bjargar Blandon um stjórnmál, og Huga Þórs Grétarssonar í Vísi í dag 19. okt.2024 um að vera þolandi tálmunar, atriðin með að kjósa, og lögin í landinu. Skrif Árnýjar undirstrika þá staðreynd. Að ég hef búið í landi í 37 ár þar sem er skylda að kjósa. Hin Ástralska þjóð kaus því til vinstri síðast, eftir að hafa fengið meira en nóg af eigingirni í leiðtogum til hægri. Stefna sem alltaf virðist vilja setja peninga í vasa ríkra vina sinna. Íhalds hugsunin eins og ég hef vitnað hana mest hvar sem er í heiminum, sýnir engan áhuga né samkennd með þeim kjörum sem þegnar landsins eru að lifa við. Og hugsanir þeirra tegunda stjórnmála aðila hafa skapað. Orð Huga Þórs, virðast vera án þekkingar á því að ótal lög víða um heim voru skrifuð þannig: Að aðeins glæpir eða slæm atvik gætu hafa gerst: Ef vitni voru að þeim. Og að alla vídd vantar í að skoða slíka glæpi. Sem og erfið ferli í samböndum foreldra sem hafa skilið, og sett börn í heiminn. B0rn sem þrá og þurfa að hafa báða foreldrana í lífi sínu. En mismunandi sjónarhorn skapa stundum erfitt ástand fyrir blessuð börnin. Og þá hugsanlega ef annað foreldrið er með slæma hegðun eða erfið vandamál. Lög virðast ekki hafa verið skrifuð með tilfinningalegu sjónarhorni eða skilningi sem sést bæði í foreldra deilum um börn og um óvelkomin kynmök. Mest vantar samt kannski betri lagalega hlið í að vinna með nauðgun, en á annan hátt þjófnað. Það eru sjaldan vitni að nauðgunum, og lítill skilningur hefur verið í þeim lögum víða um heim. Ég hef séð það í slíkum málum hér í Ástralíu varðandi það hvernig þolandi bregðist við nauðgun. Sjokkið lamar heilann, hindrar tjáskipti og frystir líkamann. En lögin eigi erfitt með að ná réttlátri útkomu vegna þess að gerandi hefur yfirleitt meira skap og sterka varnarstöðu og sér sig sjaldan sem sekan. Þegar þolandinn er með óunnið sjokk í líkamanum. Bann á föður sem vill hafa börnin sín með sér, en fær það ekki, skapar auðvitað erfiðar tilfinningar. Og það hvort sem þær séu frá hollu viðhorfi eða erfiðum valda kringumstæðum. Það þarf þá margt að koma til svo að hægt sé að fá rétta hjálp. Fræðingar um erfiðar tilfinningar sýna að aðgangur að þolanda til að búast við snöggri ískaldri rökhyggju þolanda nauðgunar, er ekki það sem á að ætlast til að gerist. Né myndi það vera um ótal önnur vonbrigði og áföll. Börn í skilnuðum og frá skyndikynnum Orð Huga um tálmun þegar til dæmis kona í skilnaði neitar föður um tíma með börnum sínum, er orð sem var ekki heldur til í málinu á mínum tíma til ársins 1987. Þeir næstum fjórir áratugir virka stundum eins og það hafi verið í fornöld? Það gerðist ekki heldur í mínum skilnaði né öðrum sem ég vissi vel um. Ég sagði fyrri eiginmanni, föður barna okkar, að hann ætti að sinna þeim og verja tíma með þeim. En það gerðist bara í örfá skipti. Ég get ekki sagt neitt um þau atvik sem í dag eru séð sem tálmun. Af því að þau væru einstaklingsbundin frá skoðun á hegðun og viðhorfum föður eða móður sem sé erfitt að finna samkomulag um. En ég er viss um að slíkar kringumstæður skapi þá að ákvörðun þurfi að koma frá sálfræðingum og félagsfræðingum að koma inn í söguna, skynja og skoða allt dæmið í botn. Ég skildi við manninn af öðrum ástæðum og kringumstæðum en þeim, sem skapa það ástand. Engin slík barátta var í skilnuðum minna tíma, svo að ég hafi heyrt um. Ósamræmið í væntingum frá yfirvöldum um skyldu feðra hefur verið algerlega úr jafnvægi hvað varðar að sinna börnum sínum tilfinningalega, ekki bara að skaffa pening og veraldlegu hlutina. Ég vissi ekki heldur til þess, að það væru neinar reglur eða lög um að skipa feðrum að sinna börnum sínum eftir skilnað. Né að þeim bæri skylda til að sinna börnunum sem þeir hefðu átt hlut af að koma í heiminn. Hvort sem þeir hefðu verið í sambandi með konunni sem fæddi börn hans, eða ekki. Börnin ættu auðvitað að hafa rétt til að hafa skoðun og tilfinningu um þau atriði ef þau eru nógu gömul og geta talað. Milljónir karlmanna hafa hundsað það atriði að rækta sambönd við börn sín. Það á við um karlkyn víða um heim. Kynmök gerst, óvelkominn getnaður orðið, með þeim afleiðingum víða um heim, að þeir komust þeir upp með að láta svo við búið standa. Þeir veltu því ekki nærri alltaf fyrir sér fyrir daga DNA, hvort að afkvæmi hafi orðið til. Hvað þá að þeir fengju áhuga fyrir að komast að því. Þó voru örfá tilfelli þess sem komu upp í þáttunum „Löngu týnd fjölskylda“ frá Bretlandi. En það voru mjög fá tilfelli. Börn þeirra því upplifað djúpa höfnun frá því að vita að þau ættu föður á lífi, sem væri skítsama um þau. Það var séð meira sem skylda konunnar að sjá um þau eins og konur væru séðar meira eins og búfé en mannverur: Og það án þess að einu sinni væri hugsað hvort að hún hefði verið tilbúin að verða foreldri. Ráðríki til að takmarka tjáningu. Samt er að rofa aðeins til um það Hinn langi ósýnilegi þráður viðhorfa fyrri tíma til tilfinninga, liggja að baki svo mörgu sem enn er í gangi í mörgum samfélögum, og það líka á Íslandi. Lög þjóða, höfðu og hafa samkvæmt svo miklu í fréttum heims, verið skrifuð út frá veruleikaheimi karlkyns. Og svo á hreinu að er eingöngu frá algeru ísköldu rökhyggju og karlhormóna sjónarhorni. Þegar Goðsagnartrú og kenningar presta voru ráðandi í því hvað væri í lagi að segja um foreldra eða ættingja sína. Og það þó, að þau hafi komið sérkennilega fram með fordómum, formúlum og frá eigin fornu þolenda tilfinningum. Hegðun sem var erfitt að skilja ástæður fyrir. Hvað þá fyrir einstaklinginn að verja sig á stund og stað. Orðin Bakland, þolandi og gerandi, og tálmun. Voru ekki í málinu á mínum tíma eins og áður er nefnt. Orðið og hugtakið tálmun er sagt vera um stríð á milli foreldra um börn sín. Veruleiki sem var ekki heldur í málinu, af því að það var ekki í veruleika dæmi þjóðarinnar svo að öll þjóðin vissi. En var hugsanlega að gerast, en ekki sagt frá því í fjölmiðlum. Þau nýju orð bera í sér „Von um betri tíð með blóm í haga“ sem ég tel að Kiljan hafi sagt. Orðið Þungunar-rof er eitt slíkt orð, sem ég sé svo mikið ljúfara fyrir konur sem þurfa að upplifa það, en gamla orðið um það. Slík reynsla. Hvers sem væri sem upplifði erfið sjálf óverjanleg áföll andlegs ofbeldis. Unglingar á Laugalandi höfðu sína reynslu af slíku samkvæmt því sem greinar þeirra sýna. Atriði viðhorfa að svo margt sem fólk upplifði varð að djúpri þöggunar kröfu á okkar tímum. Þöggun sem setur þungan böggul inn í mannverur, sem þá sjálfvirkt frá undirvitundinni, sá og sér um, að líkaminn héldi reynslunni í sér. Þangað til og ef tækifæri kæmi til að leysa úr þeim málum. Mun meiri hugsunar og sálfræðilegs innsæis þarf að verða um það, svo að þau atriði verði afgreidd á besta hátt fyrir blessuð börnin. Veruleika myndir í samskiptum kynja og varðandi uppeldi barna þeirra, hafa þróast síðan að mikill hluta laga þjóða voru skrifuð. Að sjá unga feður eina með börn sín í verslunarmiðstöð sýnir að sá heimur og þau viðhorf hafa breyst að einhverju marki. Og eru að breytast meira en ég get sett fingur mína á. En gleðst yfir að vitna það sem birtist þar. Það er verið að endurskrifa lögin um slíkt hér í Ástralíu á síðustu árum, en ég get ekki sagt hvaða lög hafi verið endurskrifuð, eða hversu vel þau hafi mætt veruleika tímans. Hugleiðing Davíðs Bergmanns um lífið í grein sinni sama dag og hinna tveggja sem ég hef vitnað í, upplifði ég sem bergmál frá fyrri tímum. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langan tíma.
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun