Tilraunaverkefnið Ísland Gunnar Dan Wiium skrifar 24. október 2024 12:48 Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður.
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun