Ákærður fyrir að nauðga barni og afhenda því áfengi daginn eftir Jón Þór Stefánsson skrifar 24. október 2024 07:30 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Vesturlands. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni vegna tveggja atvika sem eru sögð hafa átt sér stað í lok júlímánaðar 2023. Annars vegar er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og önnur brot fyrir að hafa mælt sér mót við þrettán ára stúlku og sótt hana á bíl sínum, ekið með hana á afvikinn stað. Þar er hann sagður hafa í krafti yfirburðarstöðu sinnar vegna aldurs- og þroskamunar þeirra látið hana eiga við sig munnmök án hennar samþykkis. Í ákæru segir að hann hafi lofað henni áfengi vegna þessa og daginn eftir hafi hann afhent henni sex flöskur af Breezer-ávaxtavíni. Hins vegar er maðurinn ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og kynferðisbrots gegn barni, en til var fyrir nettælingu, fyrir að setja sig aftur í samband við stúlkuna nóttina eftir. Hann er sagður hafa gert það í gegnum samskiptaforritið Snapchat. Hann hafi haft það fyrir augum að hafa við hana kynferðismök með því að bjóða henni áfengi og peningagreiðslu gegn því að hún myndi hafa við hann munnmök. Héraðssaksóknari höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Vesturlands. Fyrir hönd stúlkunnar er þess krafist að maðurinn greiði henni fimm milljónir króna auk vaxta. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Annars vegar er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og önnur brot fyrir að hafa mælt sér mót við þrettán ára stúlku og sótt hana á bíl sínum, ekið með hana á afvikinn stað. Þar er hann sagður hafa í krafti yfirburðarstöðu sinnar vegna aldurs- og þroskamunar þeirra látið hana eiga við sig munnmök án hennar samþykkis. Í ákæru segir að hann hafi lofað henni áfengi vegna þessa og daginn eftir hafi hann afhent henni sex flöskur af Breezer-ávaxtavíni. Hins vegar er maðurinn ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og kynferðisbrots gegn barni, en til var fyrir nettælingu, fyrir að setja sig aftur í samband við stúlkuna nóttina eftir. Hann er sagður hafa gert það í gegnum samskiptaforritið Snapchat. Hann hafi haft það fyrir augum að hafa við hana kynferðismök með því að bjóða henni áfengi og peningagreiðslu gegn því að hún myndi hafa við hann munnmök. Héraðssaksóknari höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Vesturlands. Fyrir hönd stúlkunnar er þess krafist að maðurinn greiði henni fimm milljónir króna auk vaxta.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira