Littler opinberaði óvart nýju kærustuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 09:31 Hinn sautján ára Luke Littler hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði. getty/David Davies Pílukastsstjarnan unga, Luke Littler, virðist vera kominn með nýja kærustu. Það komst upp á nokkuð spaugilegan hátt. Hinn sautján ára Littler var að spila boxtölvuleik í beinni útsendingu þegar kvenmannsrödd heyrðist í bakgrunni. „Ég ætla að reyna að fara að sofa því ég er svo þreytt,“ sagði konan. Meðspilarar Littlers voru fljótir að kveikja og skutu á strákinn sem skildi ekkert af hverju hljóðið í leiknum var jafn hátt stillt og raun bar vitni. Þrír mánuðir eru síðan Littler og fyrrverandi kærasta hans, Eloise Milburn, hættu saman eftir tíu mánaða samband. Samband Littlers og Milburns vakti talsverða athygli, ekki síst vegna fjögurra ára aldursmunar á þeim. Áreitið var svo mikið að Littler þurfti að fá utanaðkomandi hjálp til að eyða neikvæðum og meiðandi athugasemdum af Instagram-síðu sinni. Nú virðist Littler vera búinn að finna ástina á ný. Margt hefur gerst í lífi þessa unga manns síðan hann skaust upp á stjörnuhimininn á HM í pílukasti þar sem hann lenti í 2. sæti. Síðan þá hefur Littler unnið fjölmörg mót og klifið metorðastiga pílukastsins. Pílukast Ástin og lífið Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira
Hinn sautján ára Littler var að spila boxtölvuleik í beinni útsendingu þegar kvenmannsrödd heyrðist í bakgrunni. „Ég ætla að reyna að fara að sofa því ég er svo þreytt,“ sagði konan. Meðspilarar Littlers voru fljótir að kveikja og skutu á strákinn sem skildi ekkert af hverju hljóðið í leiknum var jafn hátt stillt og raun bar vitni. Þrír mánuðir eru síðan Littler og fyrrverandi kærasta hans, Eloise Milburn, hættu saman eftir tíu mánaða samband. Samband Littlers og Milburns vakti talsverða athygli, ekki síst vegna fjögurra ára aldursmunar á þeim. Áreitið var svo mikið að Littler þurfti að fá utanaðkomandi hjálp til að eyða neikvæðum og meiðandi athugasemdum af Instagram-síðu sinni. Nú virðist Littler vera búinn að finna ástina á ný. Margt hefur gerst í lífi þessa unga manns síðan hann skaust upp á stjörnuhimininn á HM í pílukasti þar sem hann lenti í 2. sæti. Síðan þá hefur Littler unnið fjölmörg mót og klifið metorðastiga pílukastsins.
Pílukast Ástin og lífið Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira