Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. október 2024 14:29 Ásmundur Friðriksson, Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Birgir Þórarinsson sóttust öll eftir þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Vísir Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Þrír voru í kjöri en ásamt Ingveldi sóttust Birgir Þórarinsson og Ásmundur Friðriksson alþingismenn um sætið. Ásmundur var í þriðja sæti listans í kjördæminu í síðustu kosningum en Birgir Þórarinsson var oddviti Miðflokksmanna en skipti í Sjálfstæðisflokkinn skömmu eftir kosningar. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mun áfram vera oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason þingmaður skipar áfram annað sætið. Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóri Landakirkju, mun skipa 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 5. sætið. Þá mun Guðbergur Reynisson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, skipa sjötta sætið. Birgir var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum 2021 en gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins fljótlega eftir að þing kom saman eftir kosningar. Ásmundur hefur setið á þingi síðan 2013 en Birgir frá árinu 2017. Fréttin hefur verið uppfærð. Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Sjá meira
Þrír voru í kjöri en ásamt Ingveldi sóttust Birgir Þórarinsson og Ásmundur Friðriksson alþingismenn um sætið. Ásmundur var í þriðja sæti listans í kjördæminu í síðustu kosningum en Birgir Þórarinsson var oddviti Miðflokksmanna en skipti í Sjálfstæðisflokkinn skömmu eftir kosningar. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mun áfram vera oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason þingmaður skipar áfram annað sætið. Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóri Landakirkju, mun skipa 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 5. sætið. Þá mun Guðbergur Reynisson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, skipa sjötta sætið. Birgir var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum 2021 en gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins fljótlega eftir að þing kom saman eftir kosningar. Ásmundur hefur setið á þingi síðan 2013 en Birgir frá árinu 2017. Fréttin hefur verið uppfærð.
Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Sjá meira
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25