Ræddu við tíu en fáir kannast við símtal Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 12:31 Eddie Hower (t.h.) heyrði ekki frá enska knattspyrnusambandinu. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Eddie Howe og Sean Dyche segjast hvorugur hafa fengið símtal frá enska knattspyrnusambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfs Englands. Sambandið kveðst hafa rætt við tíu aðila áður en það réði Thomas Tuchel til starfa. Tuchel var ráðinn í vikunni sem nýr þjálfari enska karlalandsliðsins og tekur hann við keflinu af Gareth Southgate sem sagði upp eftir EM í sumar. Lee Carsley hefur stýrt liðinu tímabundið og mun klára Þjóðadeildina áður en Tuchel tekur við taumunum um áramótin. Enska knattspyrnusambandið gaf út að það hefði rætt við tíu þjálfara varðandi möguleikann á að taka við liðinu en tveir enskir þjálfarar segjast ekki hafa fengið símtal. Dyche sá Howe fyrir sér sem vænlegan kost og vildi Englending í starfið.Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Sean Dyche, þjálfari Everton, var spurður út í málið á blaðamannafundi í vikunni og segist ekki hafa fengið símtal. Hann segir best að Englendingur stýri liðinu en styður þó við bakið á Tuchel. „Ég held að flestir hafi viljað enskan þjálfara, það er almenn skoðun á meðal fólk innan fótboltans sem ég hef rætt við, og almenningur sammælist því, að því er virðist,“ segir Dyche sem hélt að Eddie Howe, þjálfari Newcastle, væri vænlegur kostur. „Það var rætt um hann, réttilega. Hann er maður sem ég sá fyrir mér sem næsta þjálfara Englands.“ Eddie Howe var vissulega sterklega orðaður við stöðuna en kveðst ekki hafa heyrt frá sambandinu. Ég fór ekki í viðtal vegna starfsins. Það var enginn frá enska knattspyrnusambandinu sem hafði samband við mig, sagði Howe á blaðamannafundi fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. 16. október 2024 16:31 Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. 16. október 2024 14:45 Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. 16. október 2024 06:31 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Tuchel var ráðinn í vikunni sem nýr þjálfari enska karlalandsliðsins og tekur hann við keflinu af Gareth Southgate sem sagði upp eftir EM í sumar. Lee Carsley hefur stýrt liðinu tímabundið og mun klára Þjóðadeildina áður en Tuchel tekur við taumunum um áramótin. Enska knattspyrnusambandið gaf út að það hefði rætt við tíu þjálfara varðandi möguleikann á að taka við liðinu en tveir enskir þjálfarar segjast ekki hafa fengið símtal. Dyche sá Howe fyrir sér sem vænlegan kost og vildi Englending í starfið.Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Sean Dyche, þjálfari Everton, var spurður út í málið á blaðamannafundi í vikunni og segist ekki hafa fengið símtal. Hann segir best að Englendingur stýri liðinu en styður þó við bakið á Tuchel. „Ég held að flestir hafi viljað enskan þjálfara, það er almenn skoðun á meðal fólk innan fótboltans sem ég hef rætt við, og almenningur sammælist því, að því er virðist,“ segir Dyche sem hélt að Eddie Howe, þjálfari Newcastle, væri vænlegur kostur. „Það var rætt um hann, réttilega. Hann er maður sem ég sá fyrir mér sem næsta þjálfara Englands.“ Eddie Howe var vissulega sterklega orðaður við stöðuna en kveðst ekki hafa heyrt frá sambandinu. Ég fór ekki í viðtal vegna starfsins. Það var enginn frá enska knattspyrnusambandinu sem hafði samband við mig, sagði Howe á blaðamannafundi fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. 16. október 2024 16:31 Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. 16. október 2024 14:45 Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. 16. október 2024 06:31 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. 16. október 2024 16:31
Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. 16. október 2024 14:45
Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. 16. október 2024 06:31