Börkur hló spurður um framboð: „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn“ Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 23:17 Börkur Edvardsson er ekki á leiðinni á þing, eða að minnsta kosti ekki í bili. Vísir Börkur Edvardsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Vals, útilokar ekki að snúa sér að stjórnmálum einhvern tímann í framtíðinni. Hann ætlar þó ekki í framboð fyrir komandi alþingiskosningar. Börkur settist niður með Aroni Guðmundssyni íþróttafréttamanni í dag og afrakstur þess viðtals má sjá á Vísi næstu daga. Börkur hefur starfað ötullega fyrir Val í yfir tvo áratugi en mun nú snúa sér að öðru, og ein hugmyndin er að snúa sér að skriftum til að gera upp þennan viðburðaríka tíma. En kæmi til greina að snúa sér að stjórnmálum? „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn…“ sagði Börkur hlæjandi en bætti svo við: „Nei, ekki eins og staðan er núna, en enginn veit ævi sína fyrr en öll er. En ég reyni nú að forðast að ræða þess konar pólitík. Ég er með mínar skoðanir og fylgi mínum hugsjónum þar, en ég segi aldrei nei við neinu. En ég er ekki að fara að bjóða mig fram núna,“ sagði Börkur en brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Klippa: Börkur ekki á leið í framboð Hvað svo sem Börkur tekur sér fyrir hendur þá er ljóst að hann mun heimsækja Hlíðarenda reglulega, og styðja lið félagsins sem öll leika í efstu deildum karla og kvenna, í fótbolta, handbolta og körfubolta. Hann ætlar þó ekki aftur í sjálfboðaliðastarfið sem var upphafið að stjórnunarstörfum hans hjá félaginu. „Núna ætla ég ekki að gefa mig að neinu sjálfboðastarfi í kringum Val. Ég ætla að hvíla það. Ég ætla hins vegar að mæta á völlinn og styðja við mitt fólk, og mína stjórn og minn nýja formann. Hvetja þau áfram til góðra verka. En ég er ekki viss um að ég mæti á alla leiki. Ég hugsa að ég verði frelsinu feginn og velji mér leiki. Njóti núna þeirra forréttinda. En ég mun mæta áfram á handbolta, körfubolta og fótbolta, hjá stelpum og strákum, og öskra „áfram Valur!“ Það breytist ekki neitt hjá mér.“ Valur Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Börkur settist niður með Aroni Guðmundssyni íþróttafréttamanni í dag og afrakstur þess viðtals má sjá á Vísi næstu daga. Börkur hefur starfað ötullega fyrir Val í yfir tvo áratugi en mun nú snúa sér að öðru, og ein hugmyndin er að snúa sér að skriftum til að gera upp þennan viðburðaríka tíma. En kæmi til greina að snúa sér að stjórnmálum? „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn…“ sagði Börkur hlæjandi en bætti svo við: „Nei, ekki eins og staðan er núna, en enginn veit ævi sína fyrr en öll er. En ég reyni nú að forðast að ræða þess konar pólitík. Ég er með mínar skoðanir og fylgi mínum hugsjónum þar, en ég segi aldrei nei við neinu. En ég er ekki að fara að bjóða mig fram núna,“ sagði Börkur en brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Klippa: Börkur ekki á leið í framboð Hvað svo sem Börkur tekur sér fyrir hendur þá er ljóst að hann mun heimsækja Hlíðarenda reglulega, og styðja lið félagsins sem öll leika í efstu deildum karla og kvenna, í fótbolta, handbolta og körfubolta. Hann ætlar þó ekki aftur í sjálfboðaliðastarfið sem var upphafið að stjórnunarstörfum hans hjá félaginu. „Núna ætla ég ekki að gefa mig að neinu sjálfboðastarfi í kringum Val. Ég ætla að hvíla það. Ég ætla hins vegar að mæta á völlinn og styðja við mitt fólk, og mína stjórn og minn nýja formann. Hvetja þau áfram til góðra verka. En ég er ekki viss um að ég mæti á alla leiki. Ég hugsa að ég verði frelsinu feginn og velji mér leiki. Njóti núna þeirra forréttinda. En ég mun mæta áfram á handbolta, körfubolta og fótbolta, hjá stelpum og strákum, og öskra „áfram Valur!“ Það breytist ekki neitt hjá mér.“
Valur Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira