Færeyingar ráku þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 14:01 Håkan Ericson byrjaði vel með færeyska landsliðið en lítið hefur gengið undanfarin ár. Getty/Huseyin Yavuz Svíinn Håkan Ericson verður ekki áfram þjálfari færeyska fótboltalandsliðsins. Ericson er búin að vera þjálfari liðsins í fimm ár en lítið hefur gengið að undanförnu. Á heimasíðu færeyska sambandsins var tilkynnt um endalok samstarfsins. Eyðun Klakstein mun stýra færeyska liðinu í síðustu tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember og Atli Gregersen aðstoðar hann. Færeyska liðið hefur ekki unnið keppnisleik í tvö ár og hefur spilað tólf leiki í röð án sigurs. Færeyjar eru í 140. sæti á FIFA listanum og féllu niður um tvö sæti á síðasta lista en þeir voru í 125. sæti í apríl 2023. Hinn 64 ára gamli Ericson stýrði Færeyjum í 34 keppnisleikjum og liðið fékk stig í helmingi þeirra. Samtalsí öllum leikjum voru þetta 9 sigrar og 13 jafntefli í 49 leikjum. Síðasti leikur liðsins undir hans stjórn var 1-1 jafntefli á móti Lettlandi í Þjóðadeildinni þar sem Færeyingar spila í C-deild. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Armenínu þremur dögum áður. Færeyjar eru í neðsta sæti í sínum riðli með engan sigur og þrjú jafntefli í fjórum leikjum Færeyska liðið fagnaði síðast sigri á móti Liechtenstein í vináttulandsleik á Marbella í mars en Færeyingar unnu síðast keppnisleik á móti Tyrkjum í Þjóðadeildinni 25. september 2022. Færeyski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira
Ericson er búin að vera þjálfari liðsins í fimm ár en lítið hefur gengið að undanförnu. Á heimasíðu færeyska sambandsins var tilkynnt um endalok samstarfsins. Eyðun Klakstein mun stýra færeyska liðinu í síðustu tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember og Atli Gregersen aðstoðar hann. Færeyska liðið hefur ekki unnið keppnisleik í tvö ár og hefur spilað tólf leiki í röð án sigurs. Færeyjar eru í 140. sæti á FIFA listanum og féllu niður um tvö sæti á síðasta lista en þeir voru í 125. sæti í apríl 2023. Hinn 64 ára gamli Ericson stýrði Færeyjum í 34 keppnisleikjum og liðið fékk stig í helmingi þeirra. Samtalsí öllum leikjum voru þetta 9 sigrar og 13 jafntefli í 49 leikjum. Síðasti leikur liðsins undir hans stjórn var 1-1 jafntefli á móti Lettlandi í Þjóðadeildinni þar sem Færeyingar spila í C-deild. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Armenínu þremur dögum áður. Færeyjar eru í neðsta sæti í sínum riðli með engan sigur og þrjú jafntefli í fjórum leikjum Færeyska liðið fagnaði síðast sigri á móti Liechtenstein í vináttulandsleik á Marbella í mars en Færeyingar unnu síðast keppnisleik á móti Tyrkjum í Þjóðadeildinni 25. september 2022.
Færeyski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira