Funda um lausu ráðuneytin og boðað til ríkisstjórnarfundar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. október 2024 10:36 Nú er verið að ákveða hverjir taka við ráðuneytum þeirra, Svandísar Svavarsdóttur, Guðmundar Inga Gubrandssonar og Bjarkeyjar Olsen, í starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð eftir kosningar. Vísir/Villi Boðað hefur verið til ríkisstjórnarfundar klukkan fjögur í dag. Þingflokksfundur Framsóknarflokksins verður haldinn klukkan eitt þar sem væntanlega verður tilkynnt hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna. Ráðherrar Vinstri grænna pökkuðu saman á skrifstofum sínum í ráðuneytunum í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar sagði þá liggja beinast við að ráðherrar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tækju við ráðuneytum sem heyrðu undir VG. Ákvörðun liggi væntanlega fyrir í dag Samkvæmt heimildum fréttastofu eru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að funda um hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna í starfsstjórn sem situr þar til búið er að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar sem fara fram þann 30. nóvember. Þingflokksfundur hjá Framsóknarflokknum hefur verið boðaður klukkan eitt en þar verður samkvæmt heimildum fréttastofu greint frá því hverjir taka við ráðuneytum VG. Talið er líklegt að Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra taki við innviðaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur en hún tók við af honum í ráðuneytinu í vor þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér ráðherraembætti til að fara í forsetaframboð. Ríkisstjórnarfundur hefur svo verið boðaður klukkan fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið líklegt að boðað verði boðað til ríkisráðsfundar með Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum sem færi þá fram síðar í dag eða á morgun. Á ríkisráðsfundi er ráðherraskipan í nýrri starfsstjórn tilkynnt en á fundinum þurfa ráðherrar Vinstri grænna formlega að skila inn umboði sínu. Eftir það tekur við starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Ráðherrar Vinstri grænna pökkuðu saman á skrifstofum sínum í ráðuneytunum í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar sagði þá liggja beinast við að ráðherrar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tækju við ráðuneytum sem heyrðu undir VG. Ákvörðun liggi væntanlega fyrir í dag Samkvæmt heimildum fréttastofu eru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að funda um hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna í starfsstjórn sem situr þar til búið er að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar sem fara fram þann 30. nóvember. Þingflokksfundur hjá Framsóknarflokknum hefur verið boðaður klukkan eitt en þar verður samkvæmt heimildum fréttastofu greint frá því hverjir taka við ráðuneytum VG. Talið er líklegt að Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra taki við innviðaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur en hún tók við af honum í ráðuneytinu í vor þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér ráðherraembætti til að fara í forsetaframboð. Ríkisstjórnarfundur hefur svo verið boðaður klukkan fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið líklegt að boðað verði boðað til ríkisráðsfundar með Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum sem færi þá fram síðar í dag eða á morgun. Á ríkisráðsfundi er ráðherraskipan í nýrri starfsstjórn tilkynnt en á fundinum þurfa ráðherrar Vinstri grænna formlega að skila inn umboði sínu. Eftir það tekur við starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira