Lagði Trump til 10 milljarða króna á þremur mánuðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 07:09 Musk og Trump virðast vera mestu mátar. AP/Julia Demaree Nikhinson Auðjöfurinn Elon Musk gaf 75 milljónir dala, jafnvirði rúmlega 10 milljarða króna, í kosningasjóðinn America PAC á aðeins þremur mánuðum, sem fjármagnar aðgerðir til að fá kjósendur Donald Trump á kjörstað í barátturíkjunum sjö. Á þessum sama tíma, júlí til september, voru útgjöld sjóðsins 72 milljónir dala. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan stuðning við Trump, þar sem framboð hans er afar háð utanaðkomandi aðilum þegar kemur að því að ýta við Bandaríkjamönnum og fá þá til að mæta á kjörstað. Gríðarlega mikið er í húfi en úrslit í barátturíkjunum munu ráða því hver verður næsti forseti og í flestum þeirra sér varla á milli Trump og Kamölu Harris í skoðanakönnunum. Musk, sem hefur birst á baráttufundum Trump, hefur gefið út að hann muni koma fram á röð funda í Pennsylvaníu fram að kosningum en til að mæta munu kjósendur þurfa að skrá sig í gegnum heimasíðu America PAC. Pennsylvanía er eitt mikilvægasta barátturíkið, með flesta kjörmenn, nítján talsins. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump í júlí síðastliðnum. Hann hafði áður sagst hafa stutt Demókrata en í ljós hefur komið að hann hefur um árabil fjármagnað hina ýmsu íhaldsshópa og -samtök. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Elon Musk Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Á þessum sama tíma, júlí til september, voru útgjöld sjóðsins 72 milljónir dala. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan stuðning við Trump, þar sem framboð hans er afar háð utanaðkomandi aðilum þegar kemur að því að ýta við Bandaríkjamönnum og fá þá til að mæta á kjörstað. Gríðarlega mikið er í húfi en úrslit í barátturíkjunum munu ráða því hver verður næsti forseti og í flestum þeirra sér varla á milli Trump og Kamölu Harris í skoðanakönnunum. Musk, sem hefur birst á baráttufundum Trump, hefur gefið út að hann muni koma fram á röð funda í Pennsylvaníu fram að kosningum en til að mæta munu kjósendur þurfa að skrá sig í gegnum heimasíðu America PAC. Pennsylvanía er eitt mikilvægasta barátturíkið, með flesta kjörmenn, nítján talsins. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump í júlí síðastliðnum. Hann hafði áður sagst hafa stutt Demókrata en í ljós hefur komið að hann hefur um árabil fjármagnað hina ýmsu íhaldsshópa og -samtök. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Elon Musk Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira