Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 12:03 Orri Steinn Óskarsson fagnar frábæru marki sínu í upphafi leiksins í gær. Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. Í raun hafa aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær en íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk á fyrstu eða annarri mínútu. Metið er orðið 67 ára gamalt og verður seint slegið. Ríkharður Jónsson skoraði eftir aðeins sautján sekúndur í leik á móti Belgum í undankeppni HM 1958. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum 4. september 1957 en þrátt fyrir þetta draumabyrjun þá tapaðist leikurinn 5-2. Sigurður Grétarsson komst næst því þegar hann skoraði á annarri mínútu í vináttulandsleik á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Markið hans kom eftir aðeins 68 sekúndur og íslenska liðið vann leikinn á endanum 5-1. Ríkarður Jónsson skoraði líka á þriðju mínútu í leik á móti Laugardalsvelli 1962 og síðan hafa fimm aðrir náð því að skora svona snemma. Síðastur á undan Orra til að ná svona góðri byrjun var Davíð Kristján Ólafsson í 7-0 stórsigri á Liechtenstein í Vaduz í fyrra. Tvö af þessum sjö mörkum komu beint úr aukaspyrnu en mark Arnars Gunnlaugssonar á móti Svíum 1995 og mark Þórðar Guðjónsson á móti Færeyjum 1999 komu á þriðju mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði einnig fyrsta markið sitt í þrennunni eftirminnilegu í Bern á þriðju mínútu. Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023 Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Í raun hafa aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær en íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk á fyrstu eða annarri mínútu. Metið er orðið 67 ára gamalt og verður seint slegið. Ríkharður Jónsson skoraði eftir aðeins sautján sekúndur í leik á móti Belgum í undankeppni HM 1958. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum 4. september 1957 en þrátt fyrir þetta draumabyrjun þá tapaðist leikurinn 5-2. Sigurður Grétarsson komst næst því þegar hann skoraði á annarri mínútu í vináttulandsleik á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Markið hans kom eftir aðeins 68 sekúndur og íslenska liðið vann leikinn á endanum 5-1. Ríkarður Jónsson skoraði líka á þriðju mínútu í leik á móti Laugardalsvelli 1962 og síðan hafa fimm aðrir náð því að skora svona snemma. Síðastur á undan Orra til að ná svona góðri byrjun var Davíð Kristján Ólafsson í 7-0 stórsigri á Liechtenstein í Vaduz í fyrra. Tvö af þessum sjö mörkum komu beint úr aukaspyrnu en mark Arnars Gunnlaugssonar á móti Svíum 1995 og mark Þórðar Guðjónsson á móti Færeyjum 1999 komu á þriðju mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði einnig fyrsta markið sitt í þrennunni eftirminnilegu í Bern á þriðju mínútu. Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023
Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira