Landsleikurinn í kvöld er aðalmálið á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport og Vodafone, að því gefnu að ekki verði ákveðið að fresta leiknum. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik, eða klukkan 18:15, og leikurinn verður svo krufinn til mergjar í uppgjörinu strax eftir að honum lýkur, líkt og á föstudag þegar Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson fóru á kostum.
Fleiri leikir í Þjóðadeildinni eru í beinni útsendingu í kvöld, auk leikja í bandaríska hafnaboltanum.
Stöð 2 Sport
18.15 Ísland – Tyrkland, upphitun (Þjóðadeild UEFA)
18.45 Ísland – Tyrkland (Þjóðadeild UEFA)
20.45 Ísland – Tyrkland, uppgjör (Þjóðadeild UEFA)
Vodafone Sport
16.00 Georgía – Albanía (Þjóðadeild UEFA)
18.45 Þýskaland – Holland (Þjóðadeild UEFA)
20.45 Mets – Dodgers (MLB)
23.00 Guardians – Yankees (MLB)