Martin hetjan en nærri því skúrkur þegar Alba fór áfram í bikar Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 16:35 Martin í leik með Alba Berlin. Vísir/Getty Alba Berlin mætti liði Crailsheim Merlins í þýska bikarnum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson skoraði sigurkörfu Alba í leiknum en var nálægt því að vera skúrkurinn undir lok leiks. Alba Berlin leikur í efstu deild þýska boltans en Crailsheim í næst efstu deild og flestir bjuggust því við þægilegum leik fyrir gestina frá Berlín. Sú varð þó alls ekki raunin. Heimamenn byrjuðu leikinn mun betur, komust í 10-2 og leiddu 26-15 eftir fyrsta leikhlutann. Svipað var uppi á teningunum í öðrum leikhluta. Lið Alba var að elta og heimamenn juku muninn undir lok fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum 43-28 og Martin Hermannsson og félagar í slæmum málum. Lið Crailsheim hélt frumkvæðinu í þriðja leikhluta og þegar tæpar fimm mínútur voru eftir af leiknum var munurinn ennþá níu stig. Þá settu leikmenn Alba í lás í vörninni. Þeir minnkuðu muninn jafnt og þétt og jöfnuðu metin í 72-72 þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Í stöðunni 74-74 var brotið á Martin með fimm sekúndur eftir á klukkunni. Martin setti annað vítið niður og kom Alba Berlín í eins stigs forystu. Heimamenn tóku leikhlé og stilltu upp í kerfi. Því lauk með þriggja stiga skoti þar sem Martin braut á Tyreese Blunt leikmanni Crailsheim í þriggja stiga skoti um leið og tíminn rann út. Blunt fór á vítalínuna en misnotaði öll þrjú vítaskotin og Alba Berlin fagnaði ótrúlegum sigri. Martin Hermannsson lék í rúmar tuttugu og sex mínútur með Alba Berlin í dag. Hann skoraði tíu stig, tók fjögur fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þýski körfuboltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Alba Berlin leikur í efstu deild þýska boltans en Crailsheim í næst efstu deild og flestir bjuggust því við þægilegum leik fyrir gestina frá Berlín. Sú varð þó alls ekki raunin. Heimamenn byrjuðu leikinn mun betur, komust í 10-2 og leiddu 26-15 eftir fyrsta leikhlutann. Svipað var uppi á teningunum í öðrum leikhluta. Lið Alba var að elta og heimamenn juku muninn undir lok fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum 43-28 og Martin Hermannsson og félagar í slæmum málum. Lið Crailsheim hélt frumkvæðinu í þriðja leikhluta og þegar tæpar fimm mínútur voru eftir af leiknum var munurinn ennþá níu stig. Þá settu leikmenn Alba í lás í vörninni. Þeir minnkuðu muninn jafnt og þétt og jöfnuðu metin í 72-72 þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Í stöðunni 74-74 var brotið á Martin með fimm sekúndur eftir á klukkunni. Martin setti annað vítið niður og kom Alba Berlín í eins stigs forystu. Heimamenn tóku leikhlé og stilltu upp í kerfi. Því lauk með þriggja stiga skoti þar sem Martin braut á Tyreese Blunt leikmanni Crailsheim í þriggja stiga skoti um leið og tíminn rann út. Blunt fór á vítalínuna en misnotaði öll þrjú vítaskotin og Alba Berlin fagnaði ótrúlegum sigri. Martin Hermannsson lék í rúmar tuttugu og sex mínútur með Alba Berlin í dag. Hann skoraði tíu stig, tók fjögur fráköst og gaf fimm stoðsendingar.
Þýski körfuboltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira