„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2024 17:03 Davíð í landsleik árið 2022 gegn Albönum. Vísir/P. Cieslikiewicz Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira