„Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2024 14:02 Virgil van Dijk og félagar í Liverpool hafa haldið hreinu í fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. getty/Julian Finney Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sáttur með að fara frá Selhurst Park með þrjú stig. Hann hrósaði varnarleik Rauða hersins á tímabilinu. Liverpool vann 0-1 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Bítlaborginni þurftu að fara mikið fyrir sigrinum en lönduðu stigunum þremur. Diogo Jota skoraði mark Liverpool. „Það er erfitt að koma hingað. Leikirnir hérna síðustu ár hafa verið jafnir. Mér fannst við skora frábært mark. Við hefðum getað gert betur í seinni hálfleik en við vissum að þeir myndu setja pressu á okkur,“ sagði Van Dijk eftir leikinn. Liverpool hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Van Dijk er að vonum ánægður með varnarleik liðsins. „Við höldum áfram að leggja okkur fram. Við erum aldrei alveg ánægðir. Í tvígang þurftum við að treysta á Alisson sem er eitthvað sem við viljum reyna að forðast. Allir leggja sitt að mörkum til að við höldum hreinu,“ sagði Van Dijk. „Það eru alltaf væntingar til mismunandi liða en okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur. Við reynum að keppa, vinna og ná árangri.“ Í fyrsta leik sínum eftir landsleikjahléið, 20. október, tekur Liverpool á móti Chelsea. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira
Liverpool vann 0-1 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Bítlaborginni þurftu að fara mikið fyrir sigrinum en lönduðu stigunum þremur. Diogo Jota skoraði mark Liverpool. „Það er erfitt að koma hingað. Leikirnir hérna síðustu ár hafa verið jafnir. Mér fannst við skora frábært mark. Við hefðum getað gert betur í seinni hálfleik en við vissum að þeir myndu setja pressu á okkur,“ sagði Van Dijk eftir leikinn. Liverpool hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Van Dijk er að vonum ánægður með varnarleik liðsins. „Við höldum áfram að leggja okkur fram. Við erum aldrei alveg ánægðir. Í tvígang þurftum við að treysta á Alisson sem er eitthvað sem við viljum reyna að forðast. Allir leggja sitt að mörkum til að við höldum hreinu,“ sagði Van Dijk. „Það eru alltaf væntingar til mismunandi liða en okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur. Við reynum að keppa, vinna og ná árangri.“ Í fyrsta leik sínum eftir landsleikjahléið, 20. október, tekur Liverpool á móti Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira