Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 19:02 Sveindís Jane á fleygiferð. Swen Pförtner/Getty Images Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Sveindís Jane hóf leik Wolfsburg og Leipzig á varamannabekknum og var þar þangað til klukkustund var liðin af leiknum. Þá var staðan 1-0 en það tók landsliðsframherjann aðeins fimm mínútur að tvöfalda forystu Wolfsburg í leiknum. Heimakonur bættu við þremur mörkum áður en flautað var til leiksloka, lokatölur 5-0 og Wolfsburg nú með 10 stig í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru á toppnum með 12 stig eftir að hafa leikið leik minna en Wolfsburg. Heimsieg! 💚🐺🔥#WOBRBL #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen pic.twitter.com/ftqYZDzpKn— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) October 4, 2024 Sædís Rún var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 3-1 útisigur á Asane í efstu deild Noregs. Íslenska landsliðskonan lék í stöðu vinstri vængbakvarðar og skoraði hún þriðja mark gestanna á 72. mínútu. Kom markið Vålerenga 3-0 yfir en heimakonur klóruðu í bakkann undir lok leiks, lokatölur 1-3. Sigurinn þýðir að Vålerenga er hænuskrefi frá norska meistaratitlinum en liðið er með 14 stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir. Fótbolti Norski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Sveindís Jane hóf leik Wolfsburg og Leipzig á varamannabekknum og var þar þangað til klukkustund var liðin af leiknum. Þá var staðan 1-0 en það tók landsliðsframherjann aðeins fimm mínútur að tvöfalda forystu Wolfsburg í leiknum. Heimakonur bættu við þremur mörkum áður en flautað var til leiksloka, lokatölur 5-0 og Wolfsburg nú með 10 stig í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru á toppnum með 12 stig eftir að hafa leikið leik minna en Wolfsburg. Heimsieg! 💚🐺🔥#WOBRBL #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen pic.twitter.com/ftqYZDzpKn— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) October 4, 2024 Sædís Rún var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 3-1 útisigur á Asane í efstu deild Noregs. Íslenska landsliðskonan lék í stöðu vinstri vængbakvarðar og skoraði hún þriðja mark gestanna á 72. mínútu. Kom markið Vålerenga 3-0 yfir en heimakonur klóruðu í bakkann undir lok leiks, lokatölur 1-3. Sigurinn þýðir að Vålerenga er hænuskrefi frá norska meistaratitlinum en liðið er með 14 stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir.
Fótbolti Norski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn