Íslenskur HM-fari í Stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2024 12:04 Samúel Kári Friðjónsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Stjarnan FC Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson hefur ákveðið að snúa heim til Íslands, 28 ára gamall, eftir langa veru í atvinnumennsku erlendis. Hann hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við Stjörnuna. „Eftir þrettán ár í atvinnumennsku er ég hæstánægður með að vera kominn í Stjörnuna og að allt sé klappað og klárt,“ segir Samúel Kári í fréttatilkynningu. „Stjarnan er á mjög spennandi vegferð og leikstíll þeirra hentar mér mjög vel og hlakkar mig mikið til þess að taka þátt í því, og vonast til að geta nýtt reynslu mína í þetta verkefni ásamt þvi að gera atlögu á titla og Evrópu,” sagði Samúel Kári. Samúel Kári er uppalinn hjá Keflavík og lék þar sína fyrstu meistaraflokksleiki áður en hann gekk í raðir Reading á Englandi, aðeins 17 ára gamall. Hann var hjá Reading til ársins 2016, en lék þó ekki með aðalliði félagsins, og fór svo til Vålerenga í Noregi. Hann var leikmaður Vålerenga þegar hann var valinn í fyrsta HM-hóp íslenskrar fótboltasögu, sem fór til Rússlands 2018, og á alls að baki átta A-landsleiki. Samúel Kári lék einnig sem lánsmaður hjá Viking, í norsku úrvalsdeildinni, en fór svo til Paderborn í Þýskalandi í janúar 2020 og lék fimm leiki í efstu deild Þýskalands. Hann sneri svo aftur til Viking en fór þaðan til Atromitos á Grikklandi þar sem hann hefur spilað síðustu tvö ár. „Það er gríðarlega ánægjulegt að fá Samúel til liðs við okkur og við erum sannfærðir um að hann muni smellpassa inní það sem við höfum verið að gera í Garðabænum undanfarin ár. Eins og flestir vita þá tókum við fyrir nokkrum árum ákvarðanir um hvernig við viljum staðsetja okkur í íslenskum fótbolta og höfum unnið markvisst að þeirri hugmyndafræði og höfum verið leiðandi í því og núna er kominn tími til að stíga næstu skref á þeirri vegferð sem við höfum verið á. Liðið okkar er frábært og það eru ákaflega spennandi tímar framundan hjá okkur í Stjörnunni,“ segir Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokks karla í fótbolta hjá Stjörnunni. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
„Eftir þrettán ár í atvinnumennsku er ég hæstánægður með að vera kominn í Stjörnuna og að allt sé klappað og klárt,“ segir Samúel Kári í fréttatilkynningu. „Stjarnan er á mjög spennandi vegferð og leikstíll þeirra hentar mér mjög vel og hlakkar mig mikið til þess að taka þátt í því, og vonast til að geta nýtt reynslu mína í þetta verkefni ásamt þvi að gera atlögu á titla og Evrópu,” sagði Samúel Kári. Samúel Kári er uppalinn hjá Keflavík og lék þar sína fyrstu meistaraflokksleiki áður en hann gekk í raðir Reading á Englandi, aðeins 17 ára gamall. Hann var hjá Reading til ársins 2016, en lék þó ekki með aðalliði félagsins, og fór svo til Vålerenga í Noregi. Hann var leikmaður Vålerenga þegar hann var valinn í fyrsta HM-hóp íslenskrar fótboltasögu, sem fór til Rússlands 2018, og á alls að baki átta A-landsleiki. Samúel Kári lék einnig sem lánsmaður hjá Viking, í norsku úrvalsdeildinni, en fór svo til Paderborn í Þýskalandi í janúar 2020 og lék fimm leiki í efstu deild Þýskalands. Hann sneri svo aftur til Viking en fór þaðan til Atromitos á Grikklandi þar sem hann hefur spilað síðustu tvö ár. „Það er gríðarlega ánægjulegt að fá Samúel til liðs við okkur og við erum sannfærðir um að hann muni smellpassa inní það sem við höfum verið að gera í Garðabænum undanfarin ár. Eins og flestir vita þá tókum við fyrir nokkrum árum ákvarðanir um hvernig við viljum staðsetja okkur í íslenskum fótbolta og höfum unnið markvisst að þeirri hugmyndafræði og höfum verið leiðandi í því og núna er kominn tími til að stíga næstu skref á þeirri vegferð sem við höfum verið á. Liðið okkar er frábært og það eru ákaflega spennandi tímar framundan hjá okkur í Stjörnunni,“ segir Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokks karla í fótbolta hjá Stjörnunni.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira