Obama leggur land undir fót fyrir Harris í næstu viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 10:31 Obama fór mikinn á landsþingi Demókrata í sumar við mikinn fögnuð viðstaddra. Getty/Kevin Dietsch Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, verður á faraldsfæti í barátturíkjunum í næstu viku til að hvetja fólk til að kjósa Kamölu Harris í forsetakosningunum í nóvember. Obama mun hefja för sína í Pennsylvaníu, hvers nítján kjörmenn gætu ráðið úrslitum. Hann mun fylgja á hæla Donald Trump, sem hyggst snúa aftur til Butler á laugardag, þar sem hann sætti banatilræði í júlí. Bæði Barack og ekki síður eiginkona hans Michelle vöktu mikla lukku þegar þau komu fram á landsþingi Demókrata í sumar og lýstu yfir stuðningi sínum við Harris. „Þetta er 78 ára milljarðamæringur sem hefur ekki hætt að væla um vandamálin sín frá því að hann kom niður gullrúllustigann fyrir níu árum,“ sagði forsetinn fyrrverandi á landsþinginu. „Við þörfnumst ekki fjögurra ára í viðbót af vandræðum og veseni og kaos. Við höfum séð þá mynd áður og vitum að framhaldsmyndin er oftast verri. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir nýjan kafla. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir betri sögu. Við erum reiðubúin fyrir Kamölu Harris forseta.“ Eins og stendur hefur Harris eins prósents forskot á Trump í Pennsylvaníu en þar mun verða afar mikilvægt fyrir forsetaefnin að ná til kjósenda af rómönskum uppruna. Um 90.000 íbúa Pennsylvaníu af rómönskum uppruna eru taldir eiga eftir að gera upp hug sinn en Biden tryggði sér kjörmenn Pennsylvaníu með 80.000 atkvæða mun árið 2020 og Trump með 44.000 atkvæðum árið 2016. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Barack Obama Kamala Harris Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Obama mun hefja för sína í Pennsylvaníu, hvers nítján kjörmenn gætu ráðið úrslitum. Hann mun fylgja á hæla Donald Trump, sem hyggst snúa aftur til Butler á laugardag, þar sem hann sætti banatilræði í júlí. Bæði Barack og ekki síður eiginkona hans Michelle vöktu mikla lukku þegar þau komu fram á landsþingi Demókrata í sumar og lýstu yfir stuðningi sínum við Harris. „Þetta er 78 ára milljarðamæringur sem hefur ekki hætt að væla um vandamálin sín frá því að hann kom niður gullrúllustigann fyrir níu árum,“ sagði forsetinn fyrrverandi á landsþinginu. „Við þörfnumst ekki fjögurra ára í viðbót af vandræðum og veseni og kaos. Við höfum séð þá mynd áður og vitum að framhaldsmyndin er oftast verri. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir nýjan kafla. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir betri sögu. Við erum reiðubúin fyrir Kamölu Harris forseta.“ Eins og stendur hefur Harris eins prósents forskot á Trump í Pennsylvaníu en þar mun verða afar mikilvægt fyrir forsetaefnin að ná til kjósenda af rómönskum uppruna. Um 90.000 íbúa Pennsylvaníu af rómönskum uppruna eru taldir eiga eftir að gera upp hug sinn en Biden tryggði sér kjörmenn Pennsylvaníu með 80.000 atkvæða mun árið 2020 og Trump með 44.000 atkvæðum árið 2016.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Barack Obama Kamala Harris Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira