Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. október 2024 14:01 Það er enginn betri í því að kenna förðun á skemmtilegan hátt heldur en Rakel María. Vísir „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. Þættirnir með Rakel Maríu hafa slegið í gegn enda sýnir hún þar ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Áður hefur Rakel meðal annars farið yfir einfaldar leiðir til að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldforðun og einfaldar leiðir til að fríska upp á útlitið. Hægt er að horfa á þátt vikunnar hér fyrir neðan. Eldri þættir eru aðgengilegir á sjónvarpsvef Vísis. Tekur förðunina skref fyrir skref „Við þekkjum öll þessi orð eins og highlight og contour en hvað þýðir það? Hvernig eigum við að skyggja andlitið þannig við náum fram okkar bestu andlitsdráttum?“ spyr Rakel í þættinum. Hún tekur förðunina skref fyrir skref og segir frá algengum mistökum og auðveldum leiðum til að einfalda allt ferlið. Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Vísir/Grafík „Þegar við erum að vinna með skyggingar þá erum við að draga fram andlitsdrættina þannig við viljum ýkja til dæmis kinnbein, jafnvel viljum við ýkja aðeins í kringum nefið, ofan á ennið, undir kjálkalínuna, þessa andlitsdrætti sem við viljum draga fram.“ Hér fyrir neðan má nálgast eldri þætti af Fagurfræði á sjónvarpsvef Vísis. Fagurfræði Hár og förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. 5. september 2024 16:01 Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Þættirnir með Rakel Maríu hafa slegið í gegn enda sýnir hún þar ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Áður hefur Rakel meðal annars farið yfir einfaldar leiðir til að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldforðun og einfaldar leiðir til að fríska upp á útlitið. Hægt er að horfa á þátt vikunnar hér fyrir neðan. Eldri þættir eru aðgengilegir á sjónvarpsvef Vísis. Tekur förðunina skref fyrir skref „Við þekkjum öll þessi orð eins og highlight og contour en hvað þýðir það? Hvernig eigum við að skyggja andlitið þannig við náum fram okkar bestu andlitsdráttum?“ spyr Rakel í þættinum. Hún tekur förðunina skref fyrir skref og segir frá algengum mistökum og auðveldum leiðum til að einfalda allt ferlið. Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Vísir/Grafík „Þegar við erum að vinna með skyggingar þá erum við að draga fram andlitsdrættina þannig við viljum ýkja til dæmis kinnbein, jafnvel viljum við ýkja aðeins í kringum nefið, ofan á ennið, undir kjálkalínuna, þessa andlitsdrætti sem við viljum draga fram.“ Hér fyrir neðan má nálgast eldri þætti af Fagurfræði á sjónvarpsvef Vísis.
Fagurfræði Hár og förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. 5. september 2024 16:01 Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. 5. september 2024 16:01
Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01