Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 19:17 Gísli Þorgeir í leik kvöldsins. IHF Magdeburg er komið í úrslit HM félagsliða í handbolta fjórða árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Al-Ahly. Íslendingaliðið hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár en átti erfitt uppdráttar framan af leik og var þremur mörkum undir í hálfleik, 12-15. Í síðari hálfleik var meiri orka í Magdeburg á meðan leikmenn Al-Ahly urðu þreyttari og þreyttari. Tókst liðinu ekki að skora í rúmlega tíu mínútur og á þeim tíma sneri Magdeburg leiknum sér í hag. Lokatölur 28-24 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö. Reigning champions 🇩🇪 SC Magdeburg had to sweat against 🇪🇬 Al Ahly but they will defend their title on Thursday ⭐ They will meet 🇭🇺 Veszprém HC who defeated 🇪🇸 Barça, in another exhilarating #ihfclubwch semi-final 🔥Reviews ➡️ https://t.co/OIfJaDT9ud pic.twitter.com/98XUDqx5M1— International Handball Federation (@ihfhandball) October 1, 2024 Á fimmtudag fer úrslitaleikur mótsins fram þar sem Magdeburg mætir Bjarka Má Elíssyni og félögum í Veszprém. Þar getur Magdeburg tryggt sér sigur í keppninni þriðja árið í röð. Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Íslendingaliðið hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár en átti erfitt uppdráttar framan af leik og var þremur mörkum undir í hálfleik, 12-15. Í síðari hálfleik var meiri orka í Magdeburg á meðan leikmenn Al-Ahly urðu þreyttari og þreyttari. Tókst liðinu ekki að skora í rúmlega tíu mínútur og á þeim tíma sneri Magdeburg leiknum sér í hag. Lokatölur 28-24 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö. Reigning champions 🇩🇪 SC Magdeburg had to sweat against 🇪🇬 Al Ahly but they will defend their title on Thursday ⭐ They will meet 🇭🇺 Veszprém HC who defeated 🇪🇸 Barça, in another exhilarating #ihfclubwch semi-final 🔥Reviews ➡️ https://t.co/OIfJaDT9ud pic.twitter.com/98XUDqx5M1— International Handball Federation (@ihfhandball) October 1, 2024 Á fimmtudag fer úrslitaleikur mótsins fram þar sem Magdeburg mætir Bjarka Má Elíssyni og félögum í Veszprém. Þar getur Magdeburg tryggt sér sigur í keppninni þriðja árið í röð.
Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira