Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2024 07:00 Jack Stephens sá rautt fyrir braut á Alejandro Garnacho. Í kjölfarið lét hann fjórða dómara sem og aðaldómara heyra það. Ryan Hiscott/Getty Images Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Stephens sá rautt þegar Southampton lá á heimavelli gegn Rauðu djöflunum þann 14. september síðatliðinn. Staðan var 0-2 þegar Stephens var sendur í sturtu en manni fleiri skoruðu gestirnir eitt mark til viðbótar. Í kjölfarið missti Stephens algjörlega stjórn á skapi sínu og kallaði fjórða dómara leiksins „litla helvítis kuntu.“ Einnig kallaði hann aðaldómara leiksins „kuntu“ eftir að spjaldið fór á loft. Stephens fékk hefðbundið þriggja leikja bann í kjölfarið en hefur nú verið úrskurðaður í tveggja leikja bann til viðbótar. Þá þarf hann að greiða 50 þúsund pund eða níu milljónir króna í sekt. Southampton defender Jack Stephens has been banned for two matches and fined £50,000 after calling fourth official Gavin Ward a “f***ing little c***” following his red card against Manchester United last month.Stephens also called referee Stuart Attwell "a c***" and used the… pic.twitter.com/CsQ7ruu1I6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Stephens hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segir þau úr karakter fyrir sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Stephens sá rautt þegar Southampton lá á heimavelli gegn Rauðu djöflunum þann 14. september síðatliðinn. Staðan var 0-2 þegar Stephens var sendur í sturtu en manni fleiri skoruðu gestirnir eitt mark til viðbótar. Í kjölfarið missti Stephens algjörlega stjórn á skapi sínu og kallaði fjórða dómara leiksins „litla helvítis kuntu.“ Einnig kallaði hann aðaldómara leiksins „kuntu“ eftir að spjaldið fór á loft. Stephens fékk hefðbundið þriggja leikja bann í kjölfarið en hefur nú verið úrskurðaður í tveggja leikja bann til viðbótar. Þá þarf hann að greiða 50 þúsund pund eða níu milljónir króna í sekt. Southampton defender Jack Stephens has been banned for two matches and fined £50,000 after calling fourth official Gavin Ward a “f***ing little c***” following his red card against Manchester United last month.Stephens also called referee Stuart Attwell "a c***" and used the… pic.twitter.com/CsQ7ruu1I6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Stephens hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segir þau úr karakter fyrir sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira