Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Valur Páll Eiríksson skrifar 1. október 2024 13:02 Paul Scholes í leik með Manchester United á árum áður. Nordic Photos / Getty Images Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt var keyptur til United fyrir 43 milljónir punda í sumar en hefur ekki farið frábærlega af stað. Scholes segir hann engu bæta við United-liðið. „Þegar þú kaupir leikmenn býstu við því að þeir séu töluvert betri en þeir sem þú ert með fyrir. Ég sé enga leikmenn sem bæta miklu við þetta lið,“ segir Scholes um kaup sumarsins en Joshua Zirkzee, Noussair Mazraoui og Manuel Ugarte voru einnig keyptir til Manchester. De Ligt geri ekkert fyrir liðið, sem Harry Maguire, sem var hjá United fyrir, geti ekki gert. „De Ligt hefur komið inn fyrir Maguire, en það er enginn munur þarna á,“ segir Scholes. Aðspurður um það hvort De Ligt væri þó betri en Maguire, segir Scholes: „Nei, alls ekki.“ United tapaði 3-0 fyrir Tottenham um helgina, sem var þriðji leikurinn í röð án sigurs. United á leik við Porto í Evrópudeildinni á fimmtudag og sækir liðið svo Aston Villa heim á sunnudaginn kemur. „Þú veist ekkert hvernig þetta lið ætlar að spila,“ segir Scholes. „Þú hefur ekki hugmynd um hvernig menn nálgast leiki, hvort þeir ætli að sækja hratt, liggja neðarlega eða reyna að halda í boltann. Við höfum enga hugmynd. Þetta lítur út eins og óþjálfað fótboltalið,“ segir Scholes sem virðist kenna ten Hag um ófarirnar. Mikil pressa hefur myndast í kringum hollenska þjálfarann en stjórn Manchester United er sögð standa við bak hans, enn sem komið er. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt var keyptur til United fyrir 43 milljónir punda í sumar en hefur ekki farið frábærlega af stað. Scholes segir hann engu bæta við United-liðið. „Þegar þú kaupir leikmenn býstu við því að þeir séu töluvert betri en þeir sem þú ert með fyrir. Ég sé enga leikmenn sem bæta miklu við þetta lið,“ segir Scholes um kaup sumarsins en Joshua Zirkzee, Noussair Mazraoui og Manuel Ugarte voru einnig keyptir til Manchester. De Ligt geri ekkert fyrir liðið, sem Harry Maguire, sem var hjá United fyrir, geti ekki gert. „De Ligt hefur komið inn fyrir Maguire, en það er enginn munur þarna á,“ segir Scholes. Aðspurður um það hvort De Ligt væri þó betri en Maguire, segir Scholes: „Nei, alls ekki.“ United tapaði 3-0 fyrir Tottenham um helgina, sem var þriðji leikurinn í röð án sigurs. United á leik við Porto í Evrópudeildinni á fimmtudag og sækir liðið svo Aston Villa heim á sunnudaginn kemur. „Þú veist ekkert hvernig þetta lið ætlar að spila,“ segir Scholes. „Þú hefur ekki hugmynd um hvernig menn nálgast leiki, hvort þeir ætli að sækja hratt, liggja neðarlega eða reyna að halda í boltann. Við höfum enga hugmynd. Þetta lítur út eins og óþjálfað fótboltalið,“ segir Scholes sem virðist kenna ten Hag um ófarirnar. Mikil pressa hefur myndast í kringum hollenska þjálfarann en stjórn Manchester United er sögð standa við bak hans, enn sem komið er.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira