Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Valur Páll Eiríksson skrifar 1. október 2024 13:02 Paul Scholes í leik með Manchester United á árum áður. Nordic Photos / Getty Images Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt var keyptur til United fyrir 43 milljónir punda í sumar en hefur ekki farið frábærlega af stað. Scholes segir hann engu bæta við United-liðið. „Þegar þú kaupir leikmenn býstu við því að þeir séu töluvert betri en þeir sem þú ert með fyrir. Ég sé enga leikmenn sem bæta miklu við þetta lið,“ segir Scholes um kaup sumarsins en Joshua Zirkzee, Noussair Mazraoui og Manuel Ugarte voru einnig keyptir til Manchester. De Ligt geri ekkert fyrir liðið, sem Harry Maguire, sem var hjá United fyrir, geti ekki gert. „De Ligt hefur komið inn fyrir Maguire, en það er enginn munur þarna á,“ segir Scholes. Aðspurður um það hvort De Ligt væri þó betri en Maguire, segir Scholes: „Nei, alls ekki.“ United tapaði 3-0 fyrir Tottenham um helgina, sem var þriðji leikurinn í röð án sigurs. United á leik við Porto í Evrópudeildinni á fimmtudag og sækir liðið svo Aston Villa heim á sunnudaginn kemur. „Þú veist ekkert hvernig þetta lið ætlar að spila,“ segir Scholes. „Þú hefur ekki hugmynd um hvernig menn nálgast leiki, hvort þeir ætli að sækja hratt, liggja neðarlega eða reyna að halda í boltann. Við höfum enga hugmynd. Þetta lítur út eins og óþjálfað fótboltalið,“ segir Scholes sem virðist kenna ten Hag um ófarirnar. Mikil pressa hefur myndast í kringum hollenska þjálfarann en stjórn Manchester United er sögð standa við bak hans, enn sem komið er. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt var keyptur til United fyrir 43 milljónir punda í sumar en hefur ekki farið frábærlega af stað. Scholes segir hann engu bæta við United-liðið. „Þegar þú kaupir leikmenn býstu við því að þeir séu töluvert betri en þeir sem þú ert með fyrir. Ég sé enga leikmenn sem bæta miklu við þetta lið,“ segir Scholes um kaup sumarsins en Joshua Zirkzee, Noussair Mazraoui og Manuel Ugarte voru einnig keyptir til Manchester. De Ligt geri ekkert fyrir liðið, sem Harry Maguire, sem var hjá United fyrir, geti ekki gert. „De Ligt hefur komið inn fyrir Maguire, en það er enginn munur þarna á,“ segir Scholes. Aðspurður um það hvort De Ligt væri þó betri en Maguire, segir Scholes: „Nei, alls ekki.“ United tapaði 3-0 fyrir Tottenham um helgina, sem var þriðji leikurinn í röð án sigurs. United á leik við Porto í Evrópudeildinni á fimmtudag og sækir liðið svo Aston Villa heim á sunnudaginn kemur. „Þú veist ekkert hvernig þetta lið ætlar að spila,“ segir Scholes. „Þú hefur ekki hugmynd um hvernig menn nálgast leiki, hvort þeir ætli að sækja hratt, liggja neðarlega eða reyna að halda í boltann. Við höfum enga hugmynd. Þetta lítur út eins og óþjálfað fótboltalið,“ segir Scholes sem virðist kenna ten Hag um ófarirnar. Mikil pressa hefur myndast í kringum hollenska þjálfarann en stjórn Manchester United er sögð standa við bak hans, enn sem komið er.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira