Tveggja milljarða gjaldþrot Ingvars Jónadabs tók tíu ár Árni Sæberg skrifar 30. september 2024 14:46 Ingvar Jónadab átti heildverslunina Karl K. Karlsson áður en hann varð gjaldþrota. Karl K. Karlsson Skiptum er nú lokið á þrotabúi Ingvars Jónadabs Karlssonar, sem rak heildverslunina Karl K. Karlsson um árabil, tíu árum eftir að hann var úrskurðaður gjaldþrota. 18,7 prósent fengust upp í ríflega tveggja milljarða króna lýstar kröfur. Í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag segir að með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum 27. febrúar 2014 hafi bú Ingvars Jónadabs verið tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptum á búinu hafi verið lokið þann 15. júlí 2024. Upp í kröfur samkvæmt 113. grein laga um gjaldþrotaskipti og fleira hafi greiðst tæplega 389 milljónir króna eða sem samsvarar 18,7 prósentum. Lýstar kröfur samkvæmt greininni voru tæplega 2,1 milljarður króna. Tók við stöndugri heildsölu af föður sínum Ingvar Jónadab var umsvifamikill athafnamaður á árunum fyrir bankahrun en er þekktastur fyrir að hafa rekið heildsöluna Karl K. Karlsson lengi. Faðir hans, Karl K. Karlsson, stofnaði fyrirtækið árið 1946. Félagið varð andlag málaferla eftir að Ingvar Jónadab var úrskurðaður gjaldþrota. Í frétt DV frá árinu 2016 segir að ráðstöfun Ingvars Jónadabs á hinum ýmsu eignum til eiginkonu hans hafi verið rift með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 23 félög undir Ingvar Jónadab hefði afsalað eignum sem samanstóðu af hlutum eða öllu hlutafé í 23 einkahluta- eða hlutafélögum, tveimur íbúðum í London, fjórum fasteignum hér á landi og þremur bifreiðum. Meðal félaganna var heildverslunin. Eiginkonu hans var gert að skila þrotabúinu öllum eignunum og að greiða búinu allt að 200 milljónir króna til að mæta afföllum á eignasafninu. Gjaldþrot Dómsmál Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag segir að með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum 27. febrúar 2014 hafi bú Ingvars Jónadabs verið tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptum á búinu hafi verið lokið þann 15. júlí 2024. Upp í kröfur samkvæmt 113. grein laga um gjaldþrotaskipti og fleira hafi greiðst tæplega 389 milljónir króna eða sem samsvarar 18,7 prósentum. Lýstar kröfur samkvæmt greininni voru tæplega 2,1 milljarður króna. Tók við stöndugri heildsölu af föður sínum Ingvar Jónadab var umsvifamikill athafnamaður á árunum fyrir bankahrun en er þekktastur fyrir að hafa rekið heildsöluna Karl K. Karlsson lengi. Faðir hans, Karl K. Karlsson, stofnaði fyrirtækið árið 1946. Félagið varð andlag málaferla eftir að Ingvar Jónadab var úrskurðaður gjaldþrota. Í frétt DV frá árinu 2016 segir að ráðstöfun Ingvars Jónadabs á hinum ýmsu eignum til eiginkonu hans hafi verið rift með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 23 félög undir Ingvar Jónadab hefði afsalað eignum sem samanstóðu af hlutum eða öllu hlutafé í 23 einkahluta- eða hlutafélögum, tveimur íbúðum í London, fjórum fasteignum hér á landi og þremur bifreiðum. Meðal félaganna var heildverslunin. Eiginkonu hans var gert að skila þrotabúinu öllum eignunum og að greiða búinu allt að 200 milljónir króna til að mæta afföllum á eignasafninu.
Gjaldþrot Dómsmál Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur