Mjúkt vald Íslands út um allan heim Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2024 12:14 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ávarpaði samkomu 140 ræðismanna Íslands í Grósku í morgun. Stöð 2/Einar Hundrað og fjörutíu ræðismenn Íslands í sjötíu og einu landi eru nú staddir í Reykjavík til skrafs og ráðagerða. Utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir fámennt ríki eins og Ísland að eiga ræðismennina að. Það segir sig sjálft að Ísland hefur ekki ráð á að hafa sendiráð í öllum ríkjum heims. Auk 26 sendiskrifstofa í tuttugu og tveimur ríkjum, og fulltrúa fastanefnda nýtur Ísland þjónustu 230 kjörræðismanna víðs vegar um heim. Þeim er boðið til Íslands á fimm ára fresti til skrafs og ráðagerða og nú eru 140 þeirra mættir til Reykjavíkur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ræðismennina algerlega ómissandi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir Ísland að njóta liðsinnis 230 ræðismanna víðs vegar um heiminn.Stöð 2/Einar „Og í raun alls ekki hægt að setja verðmiða á það. Þetta er fólk út um allan heim sem sinnir þessum störfum í sjálboðastarfi. Sérstaklega mikilvægt fyrir okkur sem erum ekki með sendiráð út um allt ólíkt sérstaklega stærri ríkjum. Þau aðstoða við alls konar mál sem koma upp. Eru síðan að vinna að því að tala máli Íslands. Koma á viðskiptasamböndum og tala fyrir því sem Ísland stendur fyrir og þau tækifæri sem við höfum upp á að bjóða. Þannig að þetta er algerlega stórkostlegur hópur og skiptir okkur gríðarlega miklu máli,“ segir Þórdís Kolbrún. Til að verða ræðismaður þurfi fólk að hafa einhver tengsl við Ísland og vera fjárhagslega sjálfstætt. Þetta væri mjög fjölbreyttur hópur. Ræðismennirnir hefðu allir eitthvað fram að færa sem gagnist í aðstoð við Íslendinga. „Við erum með undir þrjátíu þrjátíu sendiráð þannig að það er hægt að ímynda sér umfangið og hvar við náum þá sambandi. Bæði eins og ég segi þegar mál koma upp, en ekki síður til að tala máli Íslands. Tengja maður á mann, fólk úr þeirra landi við Íslendinga og svo framvegis. Upp úr þessu hafa sprottið ýmis konar viðskiptatækifæri líka. Það er mikið mjúkt vald sem fylgir þessari starfsemi,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Utanríkisráðherra ávarpaði ræðismennina í Grósku í morgun í upphafi tveggja daga heimsóknar þeirra til Íslands. Í kvöldfréttum heyrum við meðal annars í einum ræðismanna Íslands í Úkraínu. Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50 Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30 Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Sjá meira
Það segir sig sjálft að Ísland hefur ekki ráð á að hafa sendiráð í öllum ríkjum heims. Auk 26 sendiskrifstofa í tuttugu og tveimur ríkjum, og fulltrúa fastanefnda nýtur Ísland þjónustu 230 kjörræðismanna víðs vegar um heim. Þeim er boðið til Íslands á fimm ára fresti til skrafs og ráðagerða og nú eru 140 þeirra mættir til Reykjavíkur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ræðismennina algerlega ómissandi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir Ísland að njóta liðsinnis 230 ræðismanna víðs vegar um heiminn.Stöð 2/Einar „Og í raun alls ekki hægt að setja verðmiða á það. Þetta er fólk út um allan heim sem sinnir þessum störfum í sjálboðastarfi. Sérstaklega mikilvægt fyrir okkur sem erum ekki með sendiráð út um allt ólíkt sérstaklega stærri ríkjum. Þau aðstoða við alls konar mál sem koma upp. Eru síðan að vinna að því að tala máli Íslands. Koma á viðskiptasamböndum og tala fyrir því sem Ísland stendur fyrir og þau tækifæri sem við höfum upp á að bjóða. Þannig að þetta er algerlega stórkostlegur hópur og skiptir okkur gríðarlega miklu máli,“ segir Þórdís Kolbrún. Til að verða ræðismaður þurfi fólk að hafa einhver tengsl við Ísland og vera fjárhagslega sjálfstætt. Þetta væri mjög fjölbreyttur hópur. Ræðismennirnir hefðu allir eitthvað fram að færa sem gagnist í aðstoð við Íslendinga. „Við erum með undir þrjátíu þrjátíu sendiráð þannig að það er hægt að ímynda sér umfangið og hvar við náum þá sambandi. Bæði eins og ég segi þegar mál koma upp, en ekki síður til að tala máli Íslands. Tengja maður á mann, fólk úr þeirra landi við Íslendinga og svo framvegis. Upp úr þessu hafa sprottið ýmis konar viðskiptatækifæri líka. Það er mikið mjúkt vald sem fylgir þessari starfsemi,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Utanríkisráðherra ávarpaði ræðismennina í Grósku í morgun í upphafi tveggja daga heimsóknar þeirra til Íslands. Í kvöldfréttum heyrum við meðal annars í einum ræðismanna Íslands í Úkraínu.
Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50 Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30 Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Sjá meira
Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50
Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30
Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32