Óska eftir handtökum vegna herferðar gegn Vinicius Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 23:16 Vinicius Junior hefur ítrekað orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði síðustu ár. Getty/Alvaro Medranda Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta hafa kallað eftir handtökum vegna hatursherferðar gegn brasilíska fótboltasnillingnum Vinicius Junior, fyrir grannaslag Real Madrid og Atlético Madrid á morgun. Herferðin er með sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlum, #MetropolitanoConMascarilla (Metropolitano með grímu), og er greinilega verið að hvetja stuðningsmenn Atlético til að mæta grímuklæddir á Metrpolitano-leikvanginn. Þannig geti þeir beitt Vinicius kynþáttaníði án þess að hægt sé að sjá hverjir bera sök. Þrír stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í sumar, fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius á síðustu leiktíð. „La Liga vill taka fram að farið verður fram á tafarlausar handtökur þeirra sem standa á bakvið hatursherferð sem ýtir undir kynþáttaníð og niðrandi athafnir. Herferðin felur í sér þann glæp að hvetja til haturs, eins og skýrt er skilgreint í almennum hegningarlögum. La Liga fordæmir harðlega hegðun sem að beint eða óbeint hvetur, ýtir undir eða veldur hatri gegn einstaklingi, í þessu tilviki leikmanninum Vinicius Junior, vegna hans kynþáttar,“ segir í yfirlýsingu spænsku deildarinnar. Á síðasta ári voru fjórir stuðningsmenn Atlético handteknir fyrir að hengja Vinicius-eftirlíkingu fram af brú í Madrid. Real Madrid lagði líka fram formlega kvörtun til saksóknara í mars, vegna myndbands á samfélagsmiðlum sem sýndi stuðningsmenn Atlético syngja kynþáttaníðssöngva fyrir leik við Inter í Meistaradeild Evrópu. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Fleiri fréttir Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira
Herferðin er með sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlum, #MetropolitanoConMascarilla (Metropolitano með grímu), og er greinilega verið að hvetja stuðningsmenn Atlético til að mæta grímuklæddir á Metrpolitano-leikvanginn. Þannig geti þeir beitt Vinicius kynþáttaníði án þess að hægt sé að sjá hverjir bera sök. Þrír stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í sumar, fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius á síðustu leiktíð. „La Liga vill taka fram að farið verður fram á tafarlausar handtökur þeirra sem standa á bakvið hatursherferð sem ýtir undir kynþáttaníð og niðrandi athafnir. Herferðin felur í sér þann glæp að hvetja til haturs, eins og skýrt er skilgreint í almennum hegningarlögum. La Liga fordæmir harðlega hegðun sem að beint eða óbeint hvetur, ýtir undir eða veldur hatri gegn einstaklingi, í þessu tilviki leikmanninum Vinicius Junior, vegna hans kynþáttar,“ segir í yfirlýsingu spænsku deildarinnar. Á síðasta ári voru fjórir stuðningsmenn Atlético handteknir fyrir að hengja Vinicius-eftirlíkingu fram af brú í Madrid. Real Madrid lagði líka fram formlega kvörtun til saksóknara í mars, vegna myndbands á samfélagsmiðlum sem sýndi stuðningsmenn Atlético syngja kynþáttaníðssöngva fyrir leik við Inter í Meistaradeild Evrópu.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Fleiri fréttir Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira