Martínez dæmdur í tveggja leikja bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 12:33 Spilar ekki næstu tvo leiki Argentínu. EPA-EFE/JUSTIN LANE Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og Argentínu, mun missa af næstu tveimur leikjum landsliðs síns eftir að vera dæmdur í tveggja leikja bann fyrir dónalega hegðun. Um er að ræða atvik sem áttu sér stað í leikjum Argentínu gegn Síle og Kólumbíu í undankeppni HM 2026. Emiliano Martinez has been suspended for two World Cup qualifiers by FIFA for "offensive behaviour"https://t.co/9Jkhz4X0yl pic.twitter.com/qjzCYnGsMJ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2024 Þann 6. september síðastliðinn vann Argentína 3-0 sigur á Síle og fagnaði Martínez með því að taka eftirlíkingu af Suður-Ameríkubikarnum, Copa América, og halda honum upp við klof sitt. Fagnaði hann eins eftir að Argentína varð heimsmeistari síðla árs 2022. Eftir 2-1 tap gegn Kólumbíu þann 10. september sló Martínez til myndatökumanns sem nálgaðist hann eftir tapið. No jodan con el Dibu... pic.twitter.com/RcCB8Tbt9j— TyC Sports (@TyCSports) September 10, 2024 Knattspyrnusamband Argentínu hefur gefið út að það sé ósammála banninu en Martínez beri ábyrgð á gjörðum sínum. Markvörðurinn missir af leikjum Argentínu gegn Venesúela og Bólivíu. Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Um er að ræða atvik sem áttu sér stað í leikjum Argentínu gegn Síle og Kólumbíu í undankeppni HM 2026. Emiliano Martinez has been suspended for two World Cup qualifiers by FIFA for "offensive behaviour"https://t.co/9Jkhz4X0yl pic.twitter.com/qjzCYnGsMJ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2024 Þann 6. september síðastliðinn vann Argentína 3-0 sigur á Síle og fagnaði Martínez með því að taka eftirlíkingu af Suður-Ameríkubikarnum, Copa América, og halda honum upp við klof sitt. Fagnaði hann eins eftir að Argentína varð heimsmeistari síðla árs 2022. Eftir 2-1 tap gegn Kólumbíu þann 10. september sló Martínez til myndatökumanns sem nálgaðist hann eftir tapið. No jodan con el Dibu... pic.twitter.com/RcCB8Tbt9j— TyC Sports (@TyCSports) September 10, 2024 Knattspyrnusamband Argentínu hefur gefið út að það sé ósammála banninu en Martínez beri ábyrgð á gjörðum sínum. Markvörðurinn missir af leikjum Argentínu gegn Venesúela og Bólivíu.
Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira