Freyr um rangan fréttaflutning: „Þetta særði mig mjög mikið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 08:01 Freyr á blaðamannafundinum. KV Kortrijk Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska efstu deildarliðsins Kortrijk, hefur fengið afsökunarbeiðni eftir fréttaflutning þess efnis að hann væri að fara taka við Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Freyr var gríðarlega ósáttur með fréttaflutninginn og lét í sér heyra á X-síðu sinni, áður Twitter. Þá sendi félagið jafnframt frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Á blaðamannafundi á föstudag fór Freyr yfir málið og sagði það sem lá sér á hjarta. Dear Arne. The only lies are the ones in that article. Would never set up this kind of scenario. Thanks for your support 🙏— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 24, 2024 „Þetta særði mig mjög mikið. Þegar þú vinnur með blaðamönnum líkt og við gerum þá er það gert með hreinskilni og traust að leiðarljósi. Áður en þú flytur fréttir þá þarftu að athuga þær og athuga þær aftur,“ sagði Freyr og hélt áfram. „Það hafði hins vegar enginn samband við mig. Ég get fullvissað ykkur um að ef fólk hefur samband við mig þá mun ég ekki ljúga að ykkur. Ég veit vel að það gera allir mistök í starfi en ef þú gerist sekur um slíkt þá ættir þú einnig að geta beðist afsökunar.“ Á vefsíðu Kortrijk kemur fram að blaðamennirnir tveir sem fluttu fyrstir fréttirnar hafi beðist afsökunar á fréttaflutningi sínum og þar með sé því máli lokið að hálfu félagsins. Kortrijk er 8 stig að loknum 8 umferðum og hefur liðið nú leikið fjóra leiki án sigurs. Á sunnudag mætir liðið Royale Union SG sem situr í 12. sæti með 10 stig. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Freyr var gríðarlega ósáttur með fréttaflutninginn og lét í sér heyra á X-síðu sinni, áður Twitter. Þá sendi félagið jafnframt frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Á blaðamannafundi á föstudag fór Freyr yfir málið og sagði það sem lá sér á hjarta. Dear Arne. The only lies are the ones in that article. Would never set up this kind of scenario. Thanks for your support 🙏— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 24, 2024 „Þetta særði mig mjög mikið. Þegar þú vinnur með blaðamönnum líkt og við gerum þá er það gert með hreinskilni og traust að leiðarljósi. Áður en þú flytur fréttir þá þarftu að athuga þær og athuga þær aftur,“ sagði Freyr og hélt áfram. „Það hafði hins vegar enginn samband við mig. Ég get fullvissað ykkur um að ef fólk hefur samband við mig þá mun ég ekki ljúga að ykkur. Ég veit vel að það gera allir mistök í starfi en ef þú gerist sekur um slíkt þá ættir þú einnig að geta beðist afsökunar.“ Á vefsíðu Kortrijk kemur fram að blaðamennirnir tveir sem fluttu fyrstir fréttirnar hafi beðist afsökunar á fréttaflutningi sínum og þar með sé því máli lokið að hálfu félagsins. Kortrijk er 8 stig að loknum 8 umferðum og hefur liðið nú leikið fjóra leiki án sigurs. Á sunnudag mætir liðið Royale Union SG sem situr í 12. sæti með 10 stig.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira