Sjónarmið Miðflokksins og Arnars Þórs skarist að mörgu leyti Jón Þór Stefánsson skrifar 25. september 2024 15:43 Arnar Þór átti eðlilegt og gott samtal við Miðflokkinn að sögn Bergþórs. Vísir/Vilhelm Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir fulltrúa flokksins og Arnar Þór Jónsson, hafa átt gott samtal sem hafi ekki skilað neinni niðurstöðu. Í dag greindi Arnar Þór frá því að viðræður hans við Miðflokkinn hefðu strandað. Hann var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins en íhugar nú að stofna sinn eigin stjórnmálaflokk. „Við erum í samtali við marga þessa dagana,“ segir Bergþór í samtali við fréttastofu. „Sjónarmið Miðflokksins og Arnars Þórs Jónssonar, sem hann hefur sett fram, skarast að mörgu leyti. Þannig að þetta var bara eðlilegt og gott samtal sem leiddi ekki til neinnar niðurstöðu.“ Arnar talaði um í dag að hann hefði ekki fengið efnisleg svör frá ykkur. Hafið þið eitthvað að segja við því? „Nei nei, ég held að það hafi nú bara verið partur af þessu samtali sem átti sér stað og ég hef svo sem ekkert um það að segja sérstaklega.“ Að sögn Arnars gæti hann hæglega unnið með Miðflokknum færi hann á þing. Bergþór segir Miðflokkinn geta unnið með öllum. Það sé þó auðveldara þegar grunnsjónarmiðin séu lík. Bergþór segist ekki hræddur um að mögulegur flokkur Arnars myndi stela fylgi af Miðflokknum, sem hefur verið að mælast gríðarlega vel í skoðanakönnunum. „Það á enginn neitt í pólitík. Það hefur auðvitað bara sinn gang og kjósendur ákvarða það á kjördegi, þannig að við veltum því ekki neitt sérstaklega fyrir okkur í þessu samhengi.“ Miðflokkurinn Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira
Í dag greindi Arnar Þór frá því að viðræður hans við Miðflokkinn hefðu strandað. Hann var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins en íhugar nú að stofna sinn eigin stjórnmálaflokk. „Við erum í samtali við marga þessa dagana,“ segir Bergþór í samtali við fréttastofu. „Sjónarmið Miðflokksins og Arnars Þórs Jónssonar, sem hann hefur sett fram, skarast að mörgu leyti. Þannig að þetta var bara eðlilegt og gott samtal sem leiddi ekki til neinnar niðurstöðu.“ Arnar talaði um í dag að hann hefði ekki fengið efnisleg svör frá ykkur. Hafið þið eitthvað að segja við því? „Nei nei, ég held að það hafi nú bara verið partur af þessu samtali sem átti sér stað og ég hef svo sem ekkert um það að segja sérstaklega.“ Að sögn Arnars gæti hann hæglega unnið með Miðflokknum færi hann á þing. Bergþór segir Miðflokkinn geta unnið með öllum. Það sé þó auðveldara þegar grunnsjónarmiðin séu lík. Bergþór segist ekki hræddur um að mögulegur flokkur Arnars myndi stela fylgi af Miðflokknum, sem hefur verið að mælast gríðarlega vel í skoðanakönnunum. „Það á enginn neitt í pólitík. Það hefur auðvitað bara sinn gang og kjósendur ákvarða það á kjördegi, þannig að við veltum því ekki neitt sérstaklega fyrir okkur í þessu samhengi.“
Miðflokkurinn Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira