Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 14:31 Medina er skærasta stjarna Danmerkur. Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið Okkar meyrasti maður Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Lífið Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira
Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið Okkar meyrasti maður Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Lífið Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira