Jörðin fær tímabundið annað tungl Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. september 2024 11:08 Jörðin fær tímabundið smátungl í tvo mánuði í haust. EPA/Jose Jacome Lítill loftsteinn á stærð við rútu mun ganga á braut umhverfis jörðina í tvo mánuði í haust. Jörðin verður því tímabundið með tvö tungl, eitt stórt og eitt pínulítið. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna á vegum Félags stjörnufræðinga í Bandaríkjunum (AAS). Þar segir að aðdráttarafl jarðarinnar muni grípa loftsteininn og hann gangi í kjölfarið á braut umhverfis plánetuna frá 29. september til 25. nóvember áður en hann snýr aftur til smástirnabeltis síns. Að sögn Carlos de la Fuente Marcos, prófessors við Complutense-háskóla í Madríd, er loftsteinninn frá Arjuna-smástirnabeltinu sem fylgir svipaðri sporbraut og Jörðin. Hann sagði að sum smástirnin í Arjuna-beltinu geti komið í allt að 4,5 kílómetra nálægð við Jörðina. Fari slík smástirni nógu hægt, þ.e. í kringum 3.540 km/klst, geta þau orðið tímabundin tungl. Þvermál smástirnisins er einungis tíu metrar sem er töluvert minna en 3.474 kílómetra þvermál hins venjulega tungls. Venjulegir sjónaukar munu ekki geta séð smátunglið en sjónaukar atvinnustjörnufræðinga ættu að geta séð það. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem smátungl af þessu tagi fer á sporbrautum jörðina, að sögn vísindamannanna gerðist það árin 1981 og 2022 og telja þeir að það muni næst gerast árið 2055. Geimurinn Tunglið Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna á vegum Félags stjörnufræðinga í Bandaríkjunum (AAS). Þar segir að aðdráttarafl jarðarinnar muni grípa loftsteininn og hann gangi í kjölfarið á braut umhverfis plánetuna frá 29. september til 25. nóvember áður en hann snýr aftur til smástirnabeltis síns. Að sögn Carlos de la Fuente Marcos, prófessors við Complutense-háskóla í Madríd, er loftsteinninn frá Arjuna-smástirnabeltinu sem fylgir svipaðri sporbraut og Jörðin. Hann sagði að sum smástirnin í Arjuna-beltinu geti komið í allt að 4,5 kílómetra nálægð við Jörðina. Fari slík smástirni nógu hægt, þ.e. í kringum 3.540 km/klst, geta þau orðið tímabundin tungl. Þvermál smástirnisins er einungis tíu metrar sem er töluvert minna en 3.474 kílómetra þvermál hins venjulega tungls. Venjulegir sjónaukar munu ekki geta séð smátunglið en sjónaukar atvinnustjörnufræðinga ættu að geta séð það. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem smátungl af þessu tagi fer á sporbrautum jörðina, að sögn vísindamannanna gerðist það árin 1981 og 2022 og telja þeir að það muni næst gerast árið 2055.
Geimurinn Tunglið Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira