Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2024 16:19 Reiss Nelson fagnar eftir að hafa gulltryggt sigur Fulham á Newcastle United. getty/Ryan Pierse Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. Raúl Jiménez, Emile Smith Rowe og Reiss Nelson skoruðu mörk Fulham sem er með átta stig í 8. sæti deildarinnar. Harvey Barnes skoraði fyrir Newcastle sem er í 6. sætinu með tíu stig. Aston Villa kom til baka gegn Wolves og vann 3-1 sigur í leik liðanna á Villa Park. Matheus Cunha kom Úlfunum yfir á 25. mínútu og þannig var staðan allt fram á 73. mínútu þegar Ollie Watkins jafnaði fyrir Villa-menn. Þeir gengu svo á lagið og Ezri Konsa og Jhon Durán bættu við mörkum. Með sigrinum komst Villa upp í 3. sæti deildarinnar en Wolves er með eitt stig á botninum. Everton er enn án sigurs en liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á útivelli. Iliman Ndiaye kom Everton yfir á 12. mínútu en Stephy Mavididi jafnaði fyrir Leicester á 73. mínútu. Refirnir eru með þrjú stig í 15. sæti deildarinnar en strákarnir hans Seans Dyche í nítjánda og næstneðsta sæti með eitt stig. Fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Sam Morsy jafnaði fyrir Ipswich Town gegn Southampton í nýliðaslag á suðurströndinni. Lokatölur 1-1. Tyler Dibling kom Dýrlingunum yfir strax á 5. mínútu og það virtist ætla að tryggja þeim fyrsta sigurinn á tímabilinu en Morsy jafnaði fyrir traktorstrákana með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 95. mínútu. Ipswich er með þrjú stig en Southampton eitt. Enski boltinn Tengdar fréttir Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Raúl Jiménez, Emile Smith Rowe og Reiss Nelson skoruðu mörk Fulham sem er með átta stig í 8. sæti deildarinnar. Harvey Barnes skoraði fyrir Newcastle sem er í 6. sætinu með tíu stig. Aston Villa kom til baka gegn Wolves og vann 3-1 sigur í leik liðanna á Villa Park. Matheus Cunha kom Úlfunum yfir á 25. mínútu og þannig var staðan allt fram á 73. mínútu þegar Ollie Watkins jafnaði fyrir Villa-menn. Þeir gengu svo á lagið og Ezri Konsa og Jhon Durán bættu við mörkum. Með sigrinum komst Villa upp í 3. sæti deildarinnar en Wolves er með eitt stig á botninum. Everton er enn án sigurs en liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á útivelli. Iliman Ndiaye kom Everton yfir á 12. mínútu en Stephy Mavididi jafnaði fyrir Leicester á 73. mínútu. Refirnir eru með þrjú stig í 15. sæti deildarinnar en strákarnir hans Seans Dyche í nítjánda og næstneðsta sæti með eitt stig. Fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Sam Morsy jafnaði fyrir Ipswich Town gegn Southampton í nýliðaslag á suðurströndinni. Lokatölur 1-1. Tyler Dibling kom Dýrlingunum yfir strax á 5. mínútu og það virtist ætla að tryggja þeim fyrsta sigurinn á tímabilinu en Morsy jafnaði fyrir traktorstrákana með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 95. mínútu. Ipswich er með þrjú stig en Southampton eitt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00
Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31