Lífvarðaþjónustan segist meðvituð um tíst Musk um Biden og Harris Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 07:36 Musk eyddi færslunni skömmu eftir að hann birti hana. Getty/Gotham/GC Images Talsmenn Lífvarðaþjónustu Bandaríkjanna (e. Secret Service) segjast meðvitaðir um færslu sem frumkvöðullinn og athafnamaðurinn Elon Musk birti á X, þar sem hann vakti athygli á því að enginn væri að reyna að ráða Joe Biden og Kamölu Harris af dögum. Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira