Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 19:02 Hefur spilað hreint út sagt frábærlega undanfarin misseri og fær nú loks veglega launahækkun. AP Photo/Michel Euler Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Hin 26 ára gamla Bonmatí var bæði valin best af Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA sem og hún vann Gullknöttinn á síðasta ári. Jafnframt var hún valin best á HM 2023 þar sem Spánn stóð uppi sem sigurvegari. Ofan á það hefur hún verið í lykilhlutverki hjá Barcelona sem hefur orðið spænskur meistari undanfarin fjögur ár ásamt því að félagið hefur þrívegis orðið Evrópumeistari á þeim tíma. Hún hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril en hafði áður sagt í viðtali að „aldrei segja aldrei.“ Bonmatí var ekki endilega að íhuga að yfirgefa Katalóníu en bæði Chelsea og Lyon renndu hýru auga til miðjumannsins knáa í sumar. 275 games. 96 goals. 23 trophies.The best is yet to come for @AitanaBonmati & @FCBfemeni, with Bonmatí signing through 2028 🤩📸 @FCBfemeni pic.twitter.com/ltwJ10uxjk— Attacking Third (@AttackingThird) September 16, 2024 Barcelona var ekki lengi að stökkva til og hefur nú framlengt samning hennar til ársins 2028. Þó það komi hvergi fram hversu mikla launahækkun Bonmatí fær með nýjum samning þá eru miðlar á borð við Forbes handvissir um að samningurinn geri heimsmeistarann þá launahæstu í heimi. Barcelona hefur byrjað tímabilið á Spáni með tveimur sigrum í tveimur leikjum en er sem stendur á eftir Real Madríd á markatölu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Hin 26 ára gamla Bonmatí var bæði valin best af Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA sem og hún vann Gullknöttinn á síðasta ári. Jafnframt var hún valin best á HM 2023 þar sem Spánn stóð uppi sem sigurvegari. Ofan á það hefur hún verið í lykilhlutverki hjá Barcelona sem hefur orðið spænskur meistari undanfarin fjögur ár ásamt því að félagið hefur þrívegis orðið Evrópumeistari á þeim tíma. Hún hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril en hafði áður sagt í viðtali að „aldrei segja aldrei.“ Bonmatí var ekki endilega að íhuga að yfirgefa Katalóníu en bæði Chelsea og Lyon renndu hýru auga til miðjumannsins knáa í sumar. 275 games. 96 goals. 23 trophies.The best is yet to come for @AitanaBonmati & @FCBfemeni, with Bonmatí signing through 2028 🤩📸 @FCBfemeni pic.twitter.com/ltwJ10uxjk— Attacking Third (@AttackingThird) September 16, 2024 Barcelona var ekki lengi að stökkva til og hefur nú framlengt samning hennar til ársins 2028. Þó það komi hvergi fram hversu mikla launahækkun Bonmatí fær með nýjum samning þá eru miðlar á borð við Forbes handvissir um að samningurinn geri heimsmeistarann þá launahæstu í heimi. Barcelona hefur byrjað tímabilið á Spáni með tveimur sigrum í tveimur leikjum en er sem stendur á eftir Real Madríd á markatölu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira