Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2024 14:01 Gabriel fagnar marki sínu gegn Tottenham. getty/Rob Newell Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Gabriel, varnarmaður Arsenal, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Bukayos Saka á 64. mínútu. Paul Merson og Les Ferdinand voru álitsgjafar hjá Sky Sports um leikinn. Að þeirra mati átti mark Gabriels ekki að fá að standa þar sem hann braut á Cristian Romero, varnarmanni Tottenham. „Ég hefði orðið vonsvikinn ef ég hefði ekki fengið aukaspyrnu. Hann er í rangri stöðu, allt við varnarleik hans er rangt. Þú þarft að sjá mann og bolta,“ sagði Merson sem lék með Arsenal á árunum 1985-97 og varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Ferdinand, sem lék með Tottenham á sínum tíma, var sammála Merson, um að Romero hefði átt að gera betur og fá aukaspyrnu. „Ég held að ef framherji gerir þetta dæmi dómarinn á það. Þeir kíktu ekki einu sinni á þetta. Hann þarf að vera sterkari. Þetta er slakur varnarleikur en honum var hrint,“ sagði Ferdinand. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir Manchester City. Liðin mætast um næstu helgi. Tottenham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira
Gabriel, varnarmaður Arsenal, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Bukayos Saka á 64. mínútu. Paul Merson og Les Ferdinand voru álitsgjafar hjá Sky Sports um leikinn. Að þeirra mati átti mark Gabriels ekki að fá að standa þar sem hann braut á Cristian Romero, varnarmanni Tottenham. „Ég hefði orðið vonsvikinn ef ég hefði ekki fengið aukaspyrnu. Hann er í rangri stöðu, allt við varnarleik hans er rangt. Þú þarft að sjá mann og bolta,“ sagði Merson sem lék með Arsenal á árunum 1985-97 og varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Ferdinand, sem lék með Tottenham á sínum tíma, var sammála Merson, um að Romero hefði átt að gera betur og fá aukaspyrnu. „Ég held að ef framherji gerir þetta dæmi dómarinn á það. Þeir kíktu ekki einu sinni á þetta. Hann þarf að vera sterkari. Þetta er slakur varnarleikur en honum var hrint,“ sagði Ferdinand. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir Manchester City. Liðin mætast um næstu helgi. Tottenham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira
Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30
„Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31