Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 18:33 Jóhann gerði vel í markinu, komst framhjá markverðinum og lagði boltann rólega í netið. instagram / al-orobah Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Heimamenn brutu ísinn á 10. mínútu. Gestirnir jöfnuðu og komust svo 2-1 yfir með marki Jóhanns. Þá áttu þrjú mörk eftir að vera skoruð í þessum mikla markaleik. Heimaliðinu tókst í tvígang að jafna eftir að hafa lent undir og því lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Mark Jóhanns kom upp úr skyndisókn, langur bolti fram sem flaug yfir varnarmenn og fann réttan mann. Jóhann gerði virkilega í að koma sér framhjá markverðinum og lagði boltann svo í netið. Myndband af markinu var birt á miðlum félagsins og má sjá hér fyrir neðan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by نادي العروبة السعودي (@alorobah_fc) Þetta var fyrsta stig Al-Orobah á tímabilinu, þrír leikir hafa verið spilaðir. Jóhann gaf stoðsendingu í síðasta leik og hefur verið mikill fengur fyrir liðið. Þjálfarinn klappar Jóhanni á koll.instagram / al-orobah Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Heimamenn brutu ísinn á 10. mínútu. Gestirnir jöfnuðu og komust svo 2-1 yfir með marki Jóhanns. Þá áttu þrjú mörk eftir að vera skoruð í þessum mikla markaleik. Heimaliðinu tókst í tvígang að jafna eftir að hafa lent undir og því lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Mark Jóhanns kom upp úr skyndisókn, langur bolti fram sem flaug yfir varnarmenn og fann réttan mann. Jóhann gerði virkilega í að koma sér framhjá markverðinum og lagði boltann svo í netið. Myndband af markinu var birt á miðlum félagsins og má sjá hér fyrir neðan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by نادي العروبة السعودي (@alorobah_fc) Þetta var fyrsta stig Al-Orobah á tímabilinu, þrír leikir hafa verið spilaðir. Jóhann gaf stoðsendingu í síðasta leik og hefur verið mikill fengur fyrir liðið. Þjálfarinn klappar Jóhanni á koll.instagram / al-orobah
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira