UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 10:22 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, gengur framhjá Evrópumeistarabikarnum en enska landsliðið hefur tapað úrslitaleik EM á síðustu tveimur mótum. Getty/Stefan Matzke England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Bresku fótboltaþjóðirnar, England, Skotland, Wales og Norður-Írland, halda Evrópumótið ásamt Írlandi en þau voru staðfestir sem gestgjafar í október á síðasta ári. The Times fjallar um það að UEFA hafi varað breska ráðherra við því að samþykkja ný lög frá Keir Starmer forsætisráðherra sem vil vera með pólitíkskt eftirlitskerfi með enska fótboltanum. Uefa warns Govt that England could be excluded from Euros over "concerns" that a planned independent football regulator could lead to "government interference" in the sport. https://t.co/UlIW4H1xEE— Dan Roan (@danroan) September 14, 2024 UEFA bannar algjörlega öll afskipti stjórnmálamanna af knattspyrnusamböndum sínum. Theodore Theodoridis, framkvæmdastjóri UEFA, sendi menningarmálaráðherranum Lisu Nandy bréf þar sem hann ítrekar það „að stjórnmálamenn mega ekki koma nálægt rekstri fótboltasambanda“ eins og hann orðaði það samkvæmt frétt The Times. Theodoridis segir að það sé algjört lykilatriði að fótboltinn standi alveg sjálfstæður og laus við alla pólitík. Nýr flokkur er kominn við völd í Bretlandi og það eykur líkur á slíku eftirliti sem átti að vera eins konar svar við miklum völdum ríkra erlendra eigenda ensku fótboltafélaganna. Hvort Verkamannaflokkurinn hans Keir Starmer fari alla leið með þetta mál verður að koma í ljós en það gæti þýtt að enska landsliðið fengi ekki að taka þátt í Evrópumóti sem þeir halda sjálfir. Þessi hótun gæti þó breytt miklu. Enski boltinn UEFA EM 2028 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Bresku fótboltaþjóðirnar, England, Skotland, Wales og Norður-Írland, halda Evrópumótið ásamt Írlandi en þau voru staðfestir sem gestgjafar í október á síðasta ári. The Times fjallar um það að UEFA hafi varað breska ráðherra við því að samþykkja ný lög frá Keir Starmer forsætisráðherra sem vil vera með pólitíkskt eftirlitskerfi með enska fótboltanum. Uefa warns Govt that England could be excluded from Euros over "concerns" that a planned independent football regulator could lead to "government interference" in the sport. https://t.co/UlIW4H1xEE— Dan Roan (@danroan) September 14, 2024 UEFA bannar algjörlega öll afskipti stjórnmálamanna af knattspyrnusamböndum sínum. Theodore Theodoridis, framkvæmdastjóri UEFA, sendi menningarmálaráðherranum Lisu Nandy bréf þar sem hann ítrekar það „að stjórnmálamenn mega ekki koma nálægt rekstri fótboltasambanda“ eins og hann orðaði það samkvæmt frétt The Times. Theodoridis segir að það sé algjört lykilatriði að fótboltinn standi alveg sjálfstæður og laus við alla pólitík. Nýr flokkur er kominn við völd í Bretlandi og það eykur líkur á slíku eftirliti sem átti að vera eins konar svar við miklum völdum ríkra erlendra eigenda ensku fótboltafélaganna. Hvort Verkamannaflokkurinn hans Keir Starmer fari alla leið með þetta mál verður að koma í ljós en það gæti þýtt að enska landsliðið fengi ekki að taka þátt í Evrópumóti sem þeir halda sjálfir. Þessi hótun gæti þó breytt miklu.
Enski boltinn UEFA EM 2028 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira